Mæla ekki með landamæraskimun þar sem veiran er útbreidd Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2020 07:44 Flugumferð hefur dregist gríðarlega saman síðustu mánuði vegna heimsfaraldursins. Getty Sóttvarnastofnun Evrópu mælir gegn því að ráðamenn í Evrópu beiti sóttkví og skimun á landamærum fyrir flugfarþega í löndum þar sem kórónuveiran er útbreidd og í núverandi faraldsfræðilegu ástandi. Frá þessu segir í leiðbeiningum stofnunarinnar til aðildarríkja um flugfarþega, beitingu sóttkvíar og skimun á landamærum. Stofnunin tekur sérstaklega fram að þar sem ríki hafi náð tökum á kórónuveirunni, þar sem nýgengi smita sé „nálægt því að vera núll“, ætti að skima fyrir veirunni hjá öllum þeim sem koma frá svæðum þar sem veiran er útbreidd. „Með tilliti til fjórtán daga meðgöngutíma og möguleika á einkennaleysi smitaðra, ættu allir slíkir ferðalangar að undirgangast sóttkví (sjálfskipaða eða lögboðna) og gangast undir skimun í skyndi fari þeir að þróa með sér einkenni Covid-19. Sé ekki um nein einkenni að ræða, ætti að skima fyrir veirunni hjá þeim í lok sóttkvíartímabilsins,“ segir í leiðbeiningunum sem birtar voru á vef Sóttvarnastofnunar Evrópu þann 2. desember síðastliðinn. Nýgengi smita á Íslandi er sem stendur langlægst í Evrópu. Úr leiðbeiningum Sóttvarnastofnunar Evrópu. Stofnunin mælir hins vegar gegn því að skylda flugfarþega í skimun og sóttkví í þeim löndum Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins þar sem veiran er útbreidd. Lítil hætta sé á að veiran breiðist út með þessum hætti og tilfellin fá. Langflestir þeir sem smitast af kórónuveirunni gera það í sínu nærumhverfi. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira
Frá þessu segir í leiðbeiningum stofnunarinnar til aðildarríkja um flugfarþega, beitingu sóttkvíar og skimun á landamærum. Stofnunin tekur sérstaklega fram að þar sem ríki hafi náð tökum á kórónuveirunni, þar sem nýgengi smita sé „nálægt því að vera núll“, ætti að skima fyrir veirunni hjá öllum þeim sem koma frá svæðum þar sem veiran er útbreidd. „Með tilliti til fjórtán daga meðgöngutíma og möguleika á einkennaleysi smitaðra, ættu allir slíkir ferðalangar að undirgangast sóttkví (sjálfskipaða eða lögboðna) og gangast undir skimun í skyndi fari þeir að þróa með sér einkenni Covid-19. Sé ekki um nein einkenni að ræða, ætti að skima fyrir veirunni hjá þeim í lok sóttkvíartímabilsins,“ segir í leiðbeiningunum sem birtar voru á vef Sóttvarnastofnunar Evrópu þann 2. desember síðastliðinn. Nýgengi smita á Íslandi er sem stendur langlægst í Evrópu. Úr leiðbeiningum Sóttvarnastofnunar Evrópu. Stofnunin mælir hins vegar gegn því að skylda flugfarþega í skimun og sóttkví í þeim löndum Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins þar sem veiran er útbreidd. Lítil hætta sé á að veiran breiðist út með þessum hætti og tilfellin fá. Langflestir þeir sem smitast af kórónuveirunni gera það í sínu nærumhverfi.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira