Vill sjá Lars Lagerbäck sem yfirþjálfara beggja landsliðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 08:01 Lars Lagerbäck stýrði íslenska karlalandsliðinu í síðasta sinn á Stade de France 3. júlí 2016. Getty/Michael Regan Það stefnir allt í það að bæði íslensku landsliðin verði án þjálfara eftir daginn í dag og tvöföld þjálfaraleit því í gangi í jólamánuðinum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Jón Þór Hauksson er væntanlega að missa starfið sem þjálfari kvennalandsliðsins eftir trúnaðarbrestinn í fögnuðinum eftir að EM sætið var í höfn og Erik Hamrén ákvað að hætt með karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að komast á EM alls staðar. Víðir Sigurðsson, reyndasti íþróttafréttamaður landsins, skrifaði pistil um þjálfaramál íslensku knattspyrnulandsliðanna í Morgunblaðinu í dag. Víðir setur þar fram tillögu að þjálfaramálum landsliðanna. Víðir vill að Knattspyrnusambandið leiti til Lars Lagerbäck, sem nýverið var rekinn sem landsliðsþjálfari Norðmanna. Víðir vill ekki bara að Lagerbäck taki við karlalandsliðinu heldur einnig við kvennalandsliðinu. Reyndar segir Víðir í pistli sínum að hugmyndin um að ráða Lars á kvennalandsliðið hafi komið frá eiginkonu hans. „Reynsla og skipulag Svíans myndi svo sannarlega koma að notum á ný og heyrst hefur að „gamla gengið“ í karlaliðinu hafi þegar kallað eftir því að fá Lars aftur til Íslands,“ skrifaði Víðir og endaði svo pistil sinn á útfærslu á tillögunni. „Því ekki að freista þess að ráða hann aftur til tveggja ára, nú sem yfirþjálfara beggja landsliðanna? Með framtíðarþjálfara beggja liða sér við hlið í tvö ár? Við höfum ágætis reynslu af slíku fyrirkomulagi,“ skrifaði Víðir. Lars Lagerbäck þjálfaði karlalandsliðið frá 2012 til 2016. Fyrst var Heimir Hallgrímsson aðstoðarmaður hans í tvö ár en frá árinu 2014 þá þjálfuðu þeir landsliðið saman. Heimir tók síðan við liðinu einn eftir Evrópumótið í Frakklandi sumarið 2016 kom íslenska liðinu á HM í Rússlandi sumarið 2018. HM 2022 í Katar EM 2021 í Englandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Jón Þór Hauksson er væntanlega að missa starfið sem þjálfari kvennalandsliðsins eftir trúnaðarbrestinn í fögnuðinum eftir að EM sætið var í höfn og Erik Hamrén ákvað að hætt með karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að komast á EM alls staðar. Víðir Sigurðsson, reyndasti íþróttafréttamaður landsins, skrifaði pistil um þjálfaramál íslensku knattspyrnulandsliðanna í Morgunblaðinu í dag. Víðir setur þar fram tillögu að þjálfaramálum landsliðanna. Víðir vill að Knattspyrnusambandið leiti til Lars Lagerbäck, sem nýverið var rekinn sem landsliðsþjálfari Norðmanna. Víðir vill ekki bara að Lagerbäck taki við karlalandsliðinu heldur einnig við kvennalandsliðinu. Reyndar segir Víðir í pistli sínum að hugmyndin um að ráða Lars á kvennalandsliðið hafi komið frá eiginkonu hans. „Reynsla og skipulag Svíans myndi svo sannarlega koma að notum á ný og heyrst hefur að „gamla gengið“ í karlaliðinu hafi þegar kallað eftir því að fá Lars aftur til Íslands,“ skrifaði Víðir og endaði svo pistil sinn á útfærslu á tillögunni. „Því ekki að freista þess að ráða hann aftur til tveggja ára, nú sem yfirþjálfara beggja landsliðanna? Með framtíðarþjálfara beggja liða sér við hlið í tvö ár? Við höfum ágætis reynslu af slíku fyrirkomulagi,“ skrifaði Víðir. Lars Lagerbäck þjálfaði karlalandsliðið frá 2012 til 2016. Fyrst var Heimir Hallgrímsson aðstoðarmaður hans í tvö ár en frá árinu 2014 þá þjálfuðu þeir landsliðið saman. Heimir tók síðan við liðinu einn eftir Evrópumótið í Frakklandi sumarið 2016 kom íslenska liðinu á HM í Rússlandi sumarið 2018.
HM 2022 í Katar EM 2021 í Englandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira