Bretar mæla gegn bólusetningu ef þungun er fyrirhuguð innan þriggja mánaða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2020 13:25 Konum er ráðlagt að fara ekki í bólusetningu gegn Covid-19 ef þær hyggjast verða óléttar innan þriggja mánaða. Engar rannsóknaniðurstöður liggja fyrir um öryggi bóluefna gegn Covid-19 hjá þunguðum konum og því hafa bresk heilbrigðisyfirvöld ákveðið að bólusetja ekki þann hóp. Þá er konum ráðlagt að gefa sig ekki fram til bólusetningar ef þær hyggjast verða óléttar innan þriggja mánaða frá fyrstu bólusetningu. Þau bóluefni sem eru á lokastigum rannsókna eða eru þegar til umfjöllunar hjá eftirlitsaðilum krefjast þess að hver einstaklingur fái tvo skammta af bóluefninu, með tveggja til þriggja vikna millibili. Þess ber að geta að ráðleggingarnar kunna að breytast eftir því sem rannsóknum á bóluefninum vindur fram og þá sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi eftir upplýsingafund í dag að þessi mál væru ennþá í skoðun hérlendis. Forráðamenn séu upplýstir um áhættuna Í ráðleggingum breska sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar segir um börn að mjög takmarkaðar upplýsingar liggi fyrir um bólusetningu við Covid-19 meðal ungmenna og engar um börn. Þá er bent á að næstum öll börn sýni annað hvort engin eða mild einkenni. Því er ekki mælt með bólusetningum fyrir börn, nema þau séu í sérstökum áhættuhópum. Enn fremur verður heilbrigðisstarfsfólki gert að upplýsa forráðamenn um áhættur og gagnsemi bólusetningar og um skort á öryggisgögnum er varðar börn yngri en 16 ára. Forgangshóparnir ná utan um 99% dauðsfalla sem hægt er að koma í veg fyrir Samkvæmt ráðleggingunum, sem voru síðast uppfærðar 2. desember, eru forgangshóparnir í bólusetningu gegn Covid-19 níu talsins. Í fyrstu fimm hópunum eru íbúar og starfsmenn dvalarheimila, framlínustarfsmenn í heilbrigðisþjónustu, afar viðkvæmir einstaklingar og 65 ára og eldri. Í hópi fimm eru einstaklingar á aldrinum 16-64 með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma og í hópum sex til níu einstaklingar á aldrinum 50-60 ára. Áætlað er að með bólusetningu ofangreindra áhættuhópa sé búið að ná utan um þann hóp þar sem 99% þeirra dauðsfalla sem koma má í veg fyrir hefðu annars átt sér stað. Ráðleggingar bresku sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar gegn Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Þá er konum ráðlagt að gefa sig ekki fram til bólusetningar ef þær hyggjast verða óléttar innan þriggja mánaða frá fyrstu bólusetningu. Þau bóluefni sem eru á lokastigum rannsókna eða eru þegar til umfjöllunar hjá eftirlitsaðilum krefjast þess að hver einstaklingur fái tvo skammta af bóluefninu, með tveggja til þriggja vikna millibili. Þess ber að geta að ráðleggingarnar kunna að breytast eftir því sem rannsóknum á bóluefninum vindur fram og þá sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi eftir upplýsingafund í dag að þessi mál væru ennþá í skoðun hérlendis. Forráðamenn séu upplýstir um áhættuna Í ráðleggingum breska sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar segir um börn að mjög takmarkaðar upplýsingar liggi fyrir um bólusetningu við Covid-19 meðal ungmenna og engar um börn. Þá er bent á að næstum öll börn sýni annað hvort engin eða mild einkenni. Því er ekki mælt með bólusetningum fyrir börn, nema þau séu í sérstökum áhættuhópum. Enn fremur verður heilbrigðisstarfsfólki gert að upplýsa forráðamenn um áhættur og gagnsemi bólusetningar og um skort á öryggisgögnum er varðar börn yngri en 16 ára. Forgangshóparnir ná utan um 99% dauðsfalla sem hægt er að koma í veg fyrir Samkvæmt ráðleggingunum, sem voru síðast uppfærðar 2. desember, eru forgangshóparnir í bólusetningu gegn Covid-19 níu talsins. Í fyrstu fimm hópunum eru íbúar og starfsmenn dvalarheimila, framlínustarfsmenn í heilbrigðisþjónustu, afar viðkvæmir einstaklingar og 65 ára og eldri. Í hópi fimm eru einstaklingar á aldrinum 16-64 með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma og í hópum sex til níu einstaklingar á aldrinum 50-60 ára. Áætlað er að með bólusetningu ofangreindra áhættuhópa sé búið að ná utan um þann hóp þar sem 99% þeirra dauðsfalla sem koma má í veg fyrir hefðu annars átt sér stað. Ráðleggingar bresku sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar gegn Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira