Veitingastaðir og barir loki og elstu grunnskólabörnin send heim Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2020 09:11 Veitingastöðum, börum, leikhúsum og kvikmyndahúsum í Danmörku verður gert að loka. Getty Danska ríkisstjórnin kynnir hertar takmarkanir sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar á fréttamannafundi klukkan 11 að íslenskum tíma. Heimildir danskra fjölmiðla herma að aðgerðirnar snúist meðal annars um að senda öll grunnskólabörn í 5. bekk og á eldri stigum. Þá verði öllum veitingastöðum, börum, kvikmyndahúsum og leikhúsum gert að loka. TV2 hefur þetta eftir fjölda ónafngreindra heimildarmanna, en aðgerðirnar munu ná til alls 38 sveitarfélaga í landinu, þar á meðal Kaupmannahafnar, Árósa, Óðinsvéa, auk fjölda sveitarfélaga í grennd við höfuðborgina og annars staðar á Sjálandi. Ekki liggur fyrir hvað takmarkanirnar munu standa lengi, en Ritzau segir að þær muni taka gildi á miðvikudag. Þá segir að enn fleiri starfsmenn hins opinbera verði nú gert að sinna vinnu að heiman. Uppfært 11:40: Mette Frederiksen kynnti aðgerðirnar á fréttamannafundi klukkan 11. Þær taka gildi á miðvikudaginn og gilda til 3. janúar hið minnsta. Sagði Frederiksen að grunnskólanemendur í 5. til 9. bekk verði send heim og fjarkennsla tekin upp líkt og tíðkast hefur í framhaldsskólum og háskólum. Staðnám yrði þó áfram fyrir grunnskólabörn í 1. -4. bekk. Forsætisráðherrann sagði ennfremur að líkamsræktarstöðvum yrði lokað líkt og veitingahúsum, börum, kvikmyndahúsum og leikhúsum. Veitingahúsum yrði þó áfram heimilt að selja mat til heimsendingar. Forsætisráðherrann beindi því ennfremur til landa sinna að ekki skyldu fleiri en tíu manns koma saman til að halda upp á jólin. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Sjá meira
TV2 hefur þetta eftir fjölda ónafngreindra heimildarmanna, en aðgerðirnar munu ná til alls 38 sveitarfélaga í landinu, þar á meðal Kaupmannahafnar, Árósa, Óðinsvéa, auk fjölda sveitarfélaga í grennd við höfuðborgina og annars staðar á Sjálandi. Ekki liggur fyrir hvað takmarkanirnar munu standa lengi, en Ritzau segir að þær muni taka gildi á miðvikudag. Þá segir að enn fleiri starfsmenn hins opinbera verði nú gert að sinna vinnu að heiman. Uppfært 11:40: Mette Frederiksen kynnti aðgerðirnar á fréttamannafundi klukkan 11. Þær taka gildi á miðvikudaginn og gilda til 3. janúar hið minnsta. Sagði Frederiksen að grunnskólanemendur í 5. til 9. bekk verði send heim og fjarkennsla tekin upp líkt og tíðkast hefur í framhaldsskólum og háskólum. Staðnám yrði þó áfram fyrir grunnskólabörn í 1. -4. bekk. Forsætisráðherrann sagði ennfremur að líkamsræktarstöðvum yrði lokað líkt og veitingahúsum, börum, kvikmyndahúsum og leikhúsum. Veitingahúsum yrði þó áfram heimilt að selja mat til heimsendingar. Forsætisráðherrann beindi því ennfremur til landa sinna að ekki skyldu fleiri en tíu manns koma saman til að halda upp á jólin.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Sjá meira