Segja Liverpool á eftir tvíeyki frá Leipzig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 17:00 Upamecano og Konate gætu verið á leiðinni til Englands. Ahmad Mora/Getty Varnarmenn Liverpool hafa verið reglulega meiddir á leiktíðinni og nú eru þeir taldir vilja styrkja varnarleikinn. Þýska dagblaðið Bild segir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og stjórnarmenn hans lúra á tveimur leikmönnum þýska liðsins, Red Bull Leipzig. Klopp er sagður hafa áhuga á Ibrahima Konate og Dayot Upamecano. Upamecano hefur áður verið orðaður við ensku meistarana en þetta er í fyrsta skipti sem Konate er orðaður við Liverpool. Báðir eru þeir varnarmenn og báðir eru þeir með samning í Þýskalandi til ársins 2023. Konate er ekki fastamaður en hann er talinn einkar efnilegur. Hann er 21 árs gamall. Dayot Upamecano er 22 ára og kemur frá Frakklandi en hann hefur leikið þrjá A-landsleiki. Hann hefur verið hjá Leipzig síðan 2017 en hann hefur leikið 87 fyrir félagið. Liverpool plot Dayot Upamecano and Ibrahima Konate double swoop in January transfer window #LFC https://t.co/lPpjiJS17H— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 6, 2020 Mikil meiðsli hafa herjað á herbúðum Liverpool á leiktíðinni. Nú eru Virgil van Dijk og Joe Gomez á meiðslalistanum en Joel Matip hefur einnig afar reglulega verið óleikfær. Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho voru í miðverðinum í gær og Neco Williams byrjaði í hægri bakverðinum en Trent Alexander-Arnold hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann ætlaði ekki að kaupa inn varnarmann í janúar en spurning er hvort að það hafi breyst. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Þýska dagblaðið Bild segir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og stjórnarmenn hans lúra á tveimur leikmönnum þýska liðsins, Red Bull Leipzig. Klopp er sagður hafa áhuga á Ibrahima Konate og Dayot Upamecano. Upamecano hefur áður verið orðaður við ensku meistarana en þetta er í fyrsta skipti sem Konate er orðaður við Liverpool. Báðir eru þeir varnarmenn og báðir eru þeir með samning í Þýskalandi til ársins 2023. Konate er ekki fastamaður en hann er talinn einkar efnilegur. Hann er 21 árs gamall. Dayot Upamecano er 22 ára og kemur frá Frakklandi en hann hefur leikið þrjá A-landsleiki. Hann hefur verið hjá Leipzig síðan 2017 en hann hefur leikið 87 fyrir félagið. Liverpool plot Dayot Upamecano and Ibrahima Konate double swoop in January transfer window #LFC https://t.co/lPpjiJS17H— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 6, 2020 Mikil meiðsli hafa herjað á herbúðum Liverpool á leiktíðinni. Nú eru Virgil van Dijk og Joe Gomez á meiðslalistanum en Joel Matip hefur einnig afar reglulega verið óleikfær. Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho voru í miðverðinum í gær og Neco Williams byrjaði í hægri bakverðinum en Trent Alexander-Arnold hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann ætlaði ekki að kaupa inn varnarmann í janúar en spurning er hvort að það hafi breyst.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira