Óvissa um ferðaþjónustuna eftir bólusetningu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. desember 2020 12:42 Gylfi Zoëga. Hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft óbein áhrif á efnahagskerfið. Óvissa sé þó um hvað gerist í ferðaþjónustunni þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. Gylfi Zoega, hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft áhrif á gengi hlutabréfa. „Þær fréttir hafa ekki bein áhrif á efnahagslífið en þær gætu haft áhrif á gengi á verði hlutabréfa. Semsagt ekki á markaðinn allan heldur hvaða fyrirtæki fara upp. Síðan auðvitað ef það eru væntingar um að ferðaþjónustan fari í gang aftur þá getur það haft áhrif á krónuna. Flæði á gjaldeyrismarkaði gæti breyst,“ sagði Gylfi Zoega, hagfræðingur. Markaðir um allan heim tóku kipp í byrjun nóvember eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Innilokunin gæti haft afleiðingar Mikil óvissa sé um hvað gerist þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. „Því við vitum ekki hvort þessi innilokun fólks hefur haft þau áhrif að útþráin hafi aukist eða hvort menn hafi einfaldlega vanist því að vera heima hjá sér. Fundið eitthvað annað að gera en að ferðast til annarra landa.“ Hlusta má á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Gylfa Zoega í Sprengisandi í spilaranum hér fyrir neðan. Búist er við jákvæðum hnykk næsta sumar ef ferðamenn komi til landsins. Það sé þó óvist. Einnig sé óvíst hvort Íslendingar muni ferðast innanlands næsta sumar. „Ef fyrstu áhrifin eru þau, segjum að Íslendingar verði bólusettir fyrr en stóru þjóðirnar og þeir einfaldlega fari. Þá höfum við hvorki erlenda ferðamenn né okkur hér sem er ekki gott fyrir atvinnulífið,“ sagði Gylfi. Þá segir hann lága vexti hafa marga galla. „Ókostirnir eru þeir að ef fasteignaverð hækki mjög mikið og skuldir almennings vaxi. Þap eru ókostir að það er enginn ábati af sparnaði, enginn hvati til að greiða niður lán,“ sagði Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Gylfi Zoega, hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft áhrif á gengi hlutabréfa. „Þær fréttir hafa ekki bein áhrif á efnahagslífið en þær gætu haft áhrif á gengi á verði hlutabréfa. Semsagt ekki á markaðinn allan heldur hvaða fyrirtæki fara upp. Síðan auðvitað ef það eru væntingar um að ferðaþjónustan fari í gang aftur þá getur það haft áhrif á krónuna. Flæði á gjaldeyrismarkaði gæti breyst,“ sagði Gylfi Zoega, hagfræðingur. Markaðir um allan heim tóku kipp í byrjun nóvember eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Innilokunin gæti haft afleiðingar Mikil óvissa sé um hvað gerist þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. „Því við vitum ekki hvort þessi innilokun fólks hefur haft þau áhrif að útþráin hafi aukist eða hvort menn hafi einfaldlega vanist því að vera heima hjá sér. Fundið eitthvað annað að gera en að ferðast til annarra landa.“ Hlusta má á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Gylfa Zoega í Sprengisandi í spilaranum hér fyrir neðan. Búist er við jákvæðum hnykk næsta sumar ef ferðamenn komi til landsins. Það sé þó óvist. Einnig sé óvíst hvort Íslendingar muni ferðast innanlands næsta sumar. „Ef fyrstu áhrifin eru þau, segjum að Íslendingar verði bólusettir fyrr en stóru þjóðirnar og þeir einfaldlega fari. Þá höfum við hvorki erlenda ferðamenn né okkur hér sem er ekki gott fyrir atvinnulífið,“ sagði Gylfi. Þá segir hann lága vexti hafa marga galla. „Ókostirnir eru þeir að ef fasteignaverð hækki mjög mikið og skuldir almennings vaxi. Þap eru ókostir að það er enginn ábati af sparnaði, enginn hvati til að greiða niður lán,“ sagði Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent