Japanar mómtæla rússneskum eldflaugum á Kurileyjum Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2020 11:18 Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans. Eitt hans fyrsta verk þegar hann tók við embætti í september, var að ræða við Vladimír Pútín, forseta Rússlands, um deilur ríkjanna um Kirileyjar. AP/David Mareuil Forsvarsmenn herafla Rússlands tilkynntu í gær að búið væri að koma fyrir nýjum eldflaugum á eyjum sem Rússar stjórna í Kyrrahafinu. Japanar gera einnig tilkall til eyjanna og hafa mótmælt því að loftvarnakerfi af gerðinni S-300V4 hafi verið komið fyrir á eyjunum. Kerfið er hannað til að skjóta niður flugvélar og jafnvel langdrægar eldflaugar í allt að 400 kílómetra fjarlægð. Eyjurnar sem um ræðir eru fjórar og eru þær á milli Hokkaido og Kamtjakaskaga. Rússar hernumu þær á síðustu dögum seinni heimsstyrjaldarinnar. Deilur Japans og Rússlands um yfirráð yfir eyjunum hafa síðan þá komið í veg fyrir að ríkin hafi skrifað undir formlegan friðarsáttmála. Umfangsmiklar og langvarandi viðræður í gegnum árin hafa engum lausnum skilað. Rússar kalla eyjurnar Kurileyjar og Japanar kalla þær Norðursvæðin. Loftvarnakerfinu hefur verið komið fyrir á eyjunni Iturup, sem er mjög nærri Hokkaido. Samkvæmt frétt Reuters hefur ríkisstjórn Japans lagt fram formlega kvörtun vegna eldflauganna. Miðað við drægi þeirra gætu þær verið notaðar til að skjóta niður flugvélar yfir Hokkaido. Áður hafa Rússar þó komið fyrir orrustuþotum og eldflaugum sem eru sérhannaðar til að granda skipum á eyjunum. Japan Rússland Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Kerfið er hannað til að skjóta niður flugvélar og jafnvel langdrægar eldflaugar í allt að 400 kílómetra fjarlægð. Eyjurnar sem um ræðir eru fjórar og eru þær á milli Hokkaido og Kamtjakaskaga. Rússar hernumu þær á síðustu dögum seinni heimsstyrjaldarinnar. Deilur Japans og Rússlands um yfirráð yfir eyjunum hafa síðan þá komið í veg fyrir að ríkin hafi skrifað undir formlegan friðarsáttmála. Umfangsmiklar og langvarandi viðræður í gegnum árin hafa engum lausnum skilað. Rússar kalla eyjurnar Kurileyjar og Japanar kalla þær Norðursvæðin. Loftvarnakerfinu hefur verið komið fyrir á eyjunni Iturup, sem er mjög nærri Hokkaido. Samkvæmt frétt Reuters hefur ríkisstjórn Japans lagt fram formlega kvörtun vegna eldflauganna. Miðað við drægi þeirra gætu þær verið notaðar til að skjóta niður flugvélar yfir Hokkaido. Áður hafa Rússar þó komið fyrir orrustuþotum og eldflaugum sem eru sérhannaðar til að granda skipum á eyjunum.
Japan Rússland Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira