MAST gefur út upplýsingar vegna yfirvofandi „harðs“ Brexit Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2020 08:03 Að óbreyttu yfirgefur Bretland Evrópusambandið í svokölluðum „hörðum“ Brexit, þ.e.a.s. án samnings. Matvælastofnun hefur gefið út upplýsingar um atriði sem íslensk matvælafyrirtæki verða að hafa í huga ef ekki nást samningar milli Evrópusambandsins og Bretlands áður en aðlögunartímabilinu vegna Brexit lýkur 31. desember nk. Að óbreyttu verður Bretland skilgreint sem þriðja ríki gagnvart Evrópusambandinu og EES-ríkjunum frá og með 1. janúar 2021. „Það felur m.a. í sér að dýraafurðir (búfjár- og sjávarafurðir) verða ekki lengur í frjálsu flæði á milli Bretlands og EES og þar með Íslands,“ segir á vef MAST. Um innflutning frá Bretlandi segir m.a.: „Eftirlitsskyldar vörur eru allar dýraafurðir, t.d. kjöt (hrátt, hitameðhöndlað eða unnið), mjólk, ostar, mjólkurprótein (whey og casein prótein), egg, samsettar vörur eins og majones, pizza með kjötáleggi, tilbúnir réttir sem innihalda kjöt eða fisk ofl., aukaafurðir (ABP) og fóður sem inniheldur dýraafurðir. Ýmsar vörur úr jurtaríkinu eru einnig eftirlitsskyldar, svo sem tilteknar tegundir af hnetum, grænmeti, kryddi og tei skv. ákvörðun ESB.“ Þá taka merkingar á vörum frá Bretlandi breytingum. „Starfsstöðvar í Bretlandi munu frá og með 1. janúar ekki lengur nota merkinguna EC heldur munu vörur verða merktar samþykkisnúmer viðkomandi starfsstöðvar og GB (Great Britain).“ Hvað varðar útflutning frá Íslandi segir að innleiðing innflutningseftirlits með dýraafurðum til Bretlands muni fara fram í þremur þrepum; 1. janúar, 1. apríl og 1. júlí 2021. Nánari upplýsingar má finna hér á vef MAST. Brexit Landbúnaður Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Bretland Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Sjá meira
Að óbreyttu verður Bretland skilgreint sem þriðja ríki gagnvart Evrópusambandinu og EES-ríkjunum frá og með 1. janúar 2021. „Það felur m.a. í sér að dýraafurðir (búfjár- og sjávarafurðir) verða ekki lengur í frjálsu flæði á milli Bretlands og EES og þar með Íslands,“ segir á vef MAST. Um innflutning frá Bretlandi segir m.a.: „Eftirlitsskyldar vörur eru allar dýraafurðir, t.d. kjöt (hrátt, hitameðhöndlað eða unnið), mjólk, ostar, mjólkurprótein (whey og casein prótein), egg, samsettar vörur eins og majones, pizza með kjötáleggi, tilbúnir réttir sem innihalda kjöt eða fisk ofl., aukaafurðir (ABP) og fóður sem inniheldur dýraafurðir. Ýmsar vörur úr jurtaríkinu eru einnig eftirlitsskyldar, svo sem tilteknar tegundir af hnetum, grænmeti, kryddi og tei skv. ákvörðun ESB.“ Þá taka merkingar á vörum frá Bretlandi breytingum. „Starfsstöðvar í Bretlandi munu frá og með 1. janúar ekki lengur nota merkinguna EC heldur munu vörur verða merktar samþykkisnúmer viðkomandi starfsstöðvar og GB (Great Britain).“ Hvað varðar útflutning frá Íslandi segir að innleiðing innflutningseftirlits með dýraafurðum til Bretlands muni fara fram í þremur þrepum; 1. janúar, 1. apríl og 1. júlí 2021. Nánari upplýsingar má finna hér á vef MAST.
Brexit Landbúnaður Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Bretland Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Sjá meira