„Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 18:34 Gunnhildur Yrsa í leik fyrr í undankeppninni. vísir/vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. „Við tókum þrjú stig og héldum hreinu. Við hefðum viljað setja fleiri en svona er fótboltinn. Þetta var ekki okkar besti leikur en við fórum í þetta verkefni og náðum í sex stig,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún var sátt með sex stig í pokanum eftir ferðina. „Þetta voru erfið lið og eiga hrós skilið. Bæði lið eru komin langt. Þær eru góðar og var erfitt að brjóta þær niður. Ég er ánægð með sex stigin en við hefðum viljað skora fleiri mörk.“ Íslenska liðið fær þó væntanlega ekki að vita hvort að þær séu komnar beint á EM eða þurfi í umspil fyrr en í febrúar. „Það er erfitt að bíða svona en vonandi verða úrslitin okkar í hag. Við þurfum að bíða. Þurftum að einbeita okkur að okkar. Það er erfitt að bíða frá öðrum úrslitum en við höfum gert okkar. Þetta er bara auka spenna.“ Æfinga- og keppnisbann hefur verið við lýði á Íslandi og margir í hópnum hafi hvorki getað æft fótbolta né spilað. „Það er erfitt að margar í liðinu hafa ekki spilað síðan ég man ekki hvenær. Fókusinn og einbeitingin var í lagi hjá öllum leikmönnum. Það vissu allar hvað væri undir og héldu sér í formi. Leikmennirnir sem voru í Evrópu komu í frábæru formi og drógu liðið áfram.“ Gunnhildur er ánægð með undankeppnina og árangurinn. „Mér fannst liðið í heild sinni spila frábæra undankeppni. Það er erfitt að byrja riðilinn svona snemma og að halda einbeitingunni í hálft ár er frábært. Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu,“ sagði Gunnhildur. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
„Við tókum þrjú stig og héldum hreinu. Við hefðum viljað setja fleiri en svona er fótboltinn. Þetta var ekki okkar besti leikur en við fórum í þetta verkefni og náðum í sex stig,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún var sátt með sex stig í pokanum eftir ferðina. „Þetta voru erfið lið og eiga hrós skilið. Bæði lið eru komin langt. Þær eru góðar og var erfitt að brjóta þær niður. Ég er ánægð með sex stigin en við hefðum viljað skora fleiri mörk.“ Íslenska liðið fær þó væntanlega ekki að vita hvort að þær séu komnar beint á EM eða þurfi í umspil fyrr en í febrúar. „Það er erfitt að bíða svona en vonandi verða úrslitin okkar í hag. Við þurfum að bíða. Þurftum að einbeita okkur að okkar. Það er erfitt að bíða frá öðrum úrslitum en við höfum gert okkar. Þetta er bara auka spenna.“ Æfinga- og keppnisbann hefur verið við lýði á Íslandi og margir í hópnum hafi hvorki getað æft fótbolta né spilað. „Það er erfitt að margar í liðinu hafa ekki spilað síðan ég man ekki hvenær. Fókusinn og einbeitingin var í lagi hjá öllum leikmönnum. Það vissu allar hvað væri undir og héldu sér í formi. Leikmennirnir sem voru í Evrópu komu í frábæru formi og drógu liðið áfram.“ Gunnhildur er ánægð með undankeppnina og árangurinn. „Mér fannst liðið í heild sinni spila frábæra undankeppni. Það er erfitt að byrja riðilinn svona snemma og að halda einbeitingunni í hálft ár er frábært. Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu,“ sagði Gunnhildur.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40
Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01