Gerir sér ekki vonir um að hver einasti landsmaður verði sáttur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. desember 2020 19:01 Hér má sjá stærð hálendisþjóðgarðsins miðað við frumvarpið en þegar friðlýst svæði eru gullituð. Þjóðgarðurinn næði yfir 30% landsins. vísir Umhverfisráðherra telur komið til móts við athugasemdir í nýju frumvarpi um hálendisþjóðgarð en segir ekki hægt að gera öllum til geðs. Sveitarstjóri segist enn mótfallin málinu. Umhverfisráðherra dreifði í gær á Alþingi nýju frumvarpi um stofnun miðhálendisþjóðgarðs og gerir ráð fyrir að mæla fyrir því á næstu dögum. „Mér finnst gríðarlega mikilvægt að vernda þá náttúru sem er á þessu svæði. Hún er algjörlega einstök. Og á sama tíma getum við búið til gríðarleg efnahagsleg tækifæri fyrir byggðirnar í kringum landið, meðal annars með opinberum störfum og fyrir ferðaþjónustuna í landið í heild sinni. Bara með því einu að bæta ímynd Íslands með þessum hætti,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þjóðgarðurinn yrði sá stærsti í Evrópu og næði yfir þrjátíu prósent landsins. Umhverfisráðherra telur sig hafa mætt sveitarfélögum á svæðinu í nýju frumarpi þar sem ákvæði um að sveitastjórnir séu bundnar af stjórnar- og verndaráætlun þjóðgarðsins við gerð skipulagsáætlana hefur verið fellt brott. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerir ráð fyrir að mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi í þessari eða næstu viku.vísir/VIlhelm Sveitastjóri Bláskógabyggðar segir það ekki duga til. „Það er samt sem áður þannig að með þessum breytungu er verið að færa skipulagsvald og stjórnsýslu svæðisins frá lýðsræðislega kjörnum fulltrúum eins sveitarfélags til fulltrúa annarra sveitarfélaga og fulltrúa félagasamtaka og embættismanna,“ segir Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn gera fyrirvara við frumvarpið og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra birti í dag færslu þar sem hann segir að skýra þurfi valdheimildir sveitarfélaga í tengslum við málið. Stofnun hálendisþjóðgarðsins er hluti af stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar og mikið baráttumál Vinstri Grænna. Ljóst er þó af fyrirvörum Framsóknarflokksins að ekki er einhugur um málið innan stjórnarflokkanna. Guðmundur Ingi segir núvernadi útfærslu hafa orðið til eftir mikið samráð og telur þetta niðurstöðu sem flestir eigi að geta sætt sig við. „Við munum reyna allt sem við getum til að hafa sem flesta sátta en með jafn stórt verkefni er ég ekki að gera mér vonir um að hver einasti landsmaður verði á þeirri línu að gera þetta. En ég held nú og kannanir sýna að meirihluti landsmanna vilji stíga þetta skref,“ segir Guðmundur Ingi. Alþingi Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Hálendisþjóðgarður Tengdar fréttir Mótfallin hálendisþjóðgarði þrátt fyrir málamiðlun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst enn gegn frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð. Nýtt frumvarp var lagt fram á Alþingi í gær en í því er reynt að koma til móts við athugasemdir sveitafélaga. 1. desember 2020 11:54 Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. 16. nóvember 2020 22:06 Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47% Sumir segja að pólitík skipti ekki máli. En ég er ekki sammála því. 12. október 2020 13:31 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Umhverfisráðherra dreifði í gær á Alþingi nýju frumvarpi um stofnun miðhálendisþjóðgarðs og gerir ráð fyrir að mæla fyrir því á næstu dögum. „Mér finnst gríðarlega mikilvægt að vernda þá náttúru sem er á þessu svæði. Hún er algjörlega einstök. Og á sama tíma getum við búið til gríðarleg efnahagsleg tækifæri fyrir byggðirnar í kringum landið, meðal annars með opinberum störfum og fyrir ferðaþjónustuna í landið í heild sinni. Bara með því einu að bæta ímynd Íslands með þessum hætti,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þjóðgarðurinn yrði sá stærsti í Evrópu og næði yfir þrjátíu prósent landsins. Umhverfisráðherra telur sig hafa mætt sveitarfélögum á svæðinu í nýju frumarpi þar sem ákvæði um að sveitastjórnir séu bundnar af stjórnar- og verndaráætlun þjóðgarðsins við gerð skipulagsáætlana hefur verið fellt brott. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerir ráð fyrir að mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi í þessari eða næstu viku.vísir/VIlhelm Sveitastjóri Bláskógabyggðar segir það ekki duga til. „Það er samt sem áður þannig að með þessum breytungu er verið að færa skipulagsvald og stjórnsýslu svæðisins frá lýðsræðislega kjörnum fulltrúum eins sveitarfélags til fulltrúa annarra sveitarfélaga og fulltrúa félagasamtaka og embættismanna,“ segir Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn gera fyrirvara við frumvarpið og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra birti í dag færslu þar sem hann segir að skýra þurfi valdheimildir sveitarfélaga í tengslum við málið. Stofnun hálendisþjóðgarðsins er hluti af stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar og mikið baráttumál Vinstri Grænna. Ljóst er þó af fyrirvörum Framsóknarflokksins að ekki er einhugur um málið innan stjórnarflokkanna. Guðmundur Ingi segir núvernadi útfærslu hafa orðið til eftir mikið samráð og telur þetta niðurstöðu sem flestir eigi að geta sætt sig við. „Við munum reyna allt sem við getum til að hafa sem flesta sátta en með jafn stórt verkefni er ég ekki að gera mér vonir um að hver einasti landsmaður verði á þeirri línu að gera þetta. En ég held nú og kannanir sýna að meirihluti landsmanna vilji stíga þetta skref,“ segir Guðmundur Ingi.
Alþingi Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Hálendisþjóðgarður Tengdar fréttir Mótfallin hálendisþjóðgarði þrátt fyrir málamiðlun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst enn gegn frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð. Nýtt frumvarp var lagt fram á Alþingi í gær en í því er reynt að koma til móts við athugasemdir sveitafélaga. 1. desember 2020 11:54 Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. 16. nóvember 2020 22:06 Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47% Sumir segja að pólitík skipti ekki máli. En ég er ekki sammála því. 12. október 2020 13:31 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Mótfallin hálendisþjóðgarði þrátt fyrir málamiðlun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst enn gegn frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð. Nýtt frumvarp var lagt fram á Alþingi í gær en í því er reynt að koma til móts við athugasemdir sveitafélaga. 1. desember 2020 11:54
Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. 16. nóvember 2020 22:06
Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47% Sumir segja að pólitík skipti ekki máli. En ég er ekki sammála því. 12. október 2020 13:31