Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 14:16 Lögreglan og aðrir eru með mikinn viðbúnað vegna málsins. AP/Harald Tittel Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. Uppfært 16:45 Þýskir fjölmiðlar segja nú að fjórir séu dánir en það hefur ekki verið staðfest af lögreglu. Ung stúlka er sögð vera meðal hinna látnu en þýskur maður sem ku vera 51 árs gamall er sagður hafa ekið bíl sínum eftir vinsælli verslunar-göngugötu í borginni. Hann var handtekinn eftir að lögregulþjónar stöðvuðu hann með því að keyra á bíl hans og þvinga hann utanvegar. Ekki er hægt að segja til um af hverju maðurinn ók á fólkið að svo stöddu, samkvæmt lögreglu. Lögreglan segir einnig að hættan sé yfirstaðin en hefur beðið íbúa um að halda sig frá svæðinu. #TR0112 Wir haben aktuell KEINE Hinweise auf eine fortdauernde Gefahr. Der Tatort - Fußgängerzone - ist weiträumig abgesperrt und gesichert. Wir bitten Euch den Bereich zu meiden.Die Tatortarbeit erfolgt mit Hochdruck, ebenso die Ermittlungen zu den Hintergründen.— Polizei Trier (@PolizeiTrier) December 1, 2020 Bild hefur eftir borgarstjóra Trier að ástandið á götunni hafi verið hræðilegt. Nefndi hann sérstaklega að hann hefði séð strigaskó á götunni og að stúlkan sem hafi verið í honum sé dáin. Sjónarvottar sögðu þýskum fjölmiðlum að maðurinn hafi keyrt hratt eftir götunni og ekið vísvitandi á fólk. Angela Merkel, kannslari Þýskalands, sendi fórnarlömbum árásarinnar kveðju í dag og samúðarkveðjur til aðstandenda þeirra sem dóu. Hér má sjá myndband sem talið er sýna handtöku ökumannsins. BREAKING - Car plows through pedestrians in the German city of Trier, at least 2 dead, 10 injured. The police rammed the car and arrested the driver.pic.twitter.com/oQHM83arwv— Disclose.tv (@disclosetv) December 1, 2020 Þýskaland Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Uppfært 16:45 Þýskir fjölmiðlar segja nú að fjórir séu dánir en það hefur ekki verið staðfest af lögreglu. Ung stúlka er sögð vera meðal hinna látnu en þýskur maður sem ku vera 51 árs gamall er sagður hafa ekið bíl sínum eftir vinsælli verslunar-göngugötu í borginni. Hann var handtekinn eftir að lögregulþjónar stöðvuðu hann með því að keyra á bíl hans og þvinga hann utanvegar. Ekki er hægt að segja til um af hverju maðurinn ók á fólkið að svo stöddu, samkvæmt lögreglu. Lögreglan segir einnig að hættan sé yfirstaðin en hefur beðið íbúa um að halda sig frá svæðinu. #TR0112 Wir haben aktuell KEINE Hinweise auf eine fortdauernde Gefahr. Der Tatort - Fußgängerzone - ist weiträumig abgesperrt und gesichert. Wir bitten Euch den Bereich zu meiden.Die Tatortarbeit erfolgt mit Hochdruck, ebenso die Ermittlungen zu den Hintergründen.— Polizei Trier (@PolizeiTrier) December 1, 2020 Bild hefur eftir borgarstjóra Trier að ástandið á götunni hafi verið hræðilegt. Nefndi hann sérstaklega að hann hefði séð strigaskó á götunni og að stúlkan sem hafi verið í honum sé dáin. Sjónarvottar sögðu þýskum fjölmiðlum að maðurinn hafi keyrt hratt eftir götunni og ekið vísvitandi á fólk. Angela Merkel, kannslari Þýskalands, sendi fórnarlömbum árásarinnar kveðju í dag og samúðarkveðjur til aðstandenda þeirra sem dóu. Hér má sjá myndband sem talið er sýna handtöku ökumannsins. BREAKING - Car plows through pedestrians in the German city of Trier, at least 2 dead, 10 injured. The police rammed the car and arrested the driver.pic.twitter.com/oQHM83arwv— Disclose.tv (@disclosetv) December 1, 2020
Þýskaland Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira