Alexandra: Viljinn hjá okkur er bara rosalega mikill að komast þangað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 12:00 Alexandra Jóhannsdóttir spilaði frábærlega með Blikum í sumar þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skjámynd/Twitter/@footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sig inn á sitt fjórða Evrópumót í röð með sigri á Ungverjum í dag en það eru nokkrar ungar í liðinu sem væru þá að komast á sitt fyrsta EM. Alexandra Jóhannsdóttir er búin að vinna sér fast sæti inn á miðju íslenska landsliðsins og hún var tekin í viðtal fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum í dag. „Ég held að við séum allar rosalega spenntar fyrir því að fá að spila svona úrslitaleik því það eru bara langskemmtilegustu leikirnir. Mér finnst stemmningin í hópnum vera góðir og allir spenntir að fara spila,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir í viðtali við starfsmann KSÍ á æfingu íslenska liðsins. Íslenski hópurinn er í sinni búbblu í Búdapest eftir að hafa byrjað landsliðsverkefnið í nágrannalandinu Slóvakíu. ,,Við þurfum að byrja leikinn almennilega."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/yzrX8JOIBA— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Íslenska liðið átti ekki góðan fyrri hálfleik í Slóvakíu og var 1-0 undir í hálfleik. Stelpurnar fóru í gang í þeim seinni og skoruðu þá þrjú mörk. „Við þurfum að byrja leikinn almennilega. Það þýðir ekkert að byrja hann þegar það eru 45 mínútur búnar. Við þurfum bara að byrja frá fyrstu mínútu og klára níutíu plús,“ sagði Alexandra. Íslensku stelpurnar gætu tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri á Ungverjum. „Við vitum allar að því. Við förum bara með það markmið í leikinn að ná þremur stigum og vonandi gengur það bara,“ sagði Alexandra. Íslenska liðið hefur komist á þrjú síðustu Evrópumót en það eru kynslóðaskipti í liðinu núna. „Það yrði bara geggjað að koma á EM. Við eru margar hérna sem eru komnar nýjar inn og þetta yrði þá fyrsta stóra verkefnið hjá okkur. Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað,“ sagði Alexandra en það má sjá viðtalið í brotum hér fyrir ofan og neðan. ,,Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/PIP84oYoUk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Alexandra Jóhannsdóttir er búin að vinna sér fast sæti inn á miðju íslenska landsliðsins og hún var tekin í viðtal fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum í dag. „Ég held að við séum allar rosalega spenntar fyrir því að fá að spila svona úrslitaleik því það eru bara langskemmtilegustu leikirnir. Mér finnst stemmningin í hópnum vera góðir og allir spenntir að fara spila,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir í viðtali við starfsmann KSÍ á æfingu íslenska liðsins. Íslenski hópurinn er í sinni búbblu í Búdapest eftir að hafa byrjað landsliðsverkefnið í nágrannalandinu Slóvakíu. ,,Við þurfum að byrja leikinn almennilega."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/yzrX8JOIBA— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Íslenska liðið átti ekki góðan fyrri hálfleik í Slóvakíu og var 1-0 undir í hálfleik. Stelpurnar fóru í gang í þeim seinni og skoruðu þá þrjú mörk. „Við þurfum að byrja leikinn almennilega. Það þýðir ekkert að byrja hann þegar það eru 45 mínútur búnar. Við þurfum bara að byrja frá fyrstu mínútu og klára níutíu plús,“ sagði Alexandra. Íslensku stelpurnar gætu tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri á Ungverjum. „Við vitum allar að því. Við förum bara með það markmið í leikinn að ná þremur stigum og vonandi gengur það bara,“ sagði Alexandra. Íslenska liðið hefur komist á þrjú síðustu Evrópumót en það eru kynslóðaskipti í liðinu núna. „Það yrði bara geggjað að koma á EM. Við eru margar hérna sem eru komnar nýjar inn og þetta yrði þá fyrsta stóra verkefnið hjá okkur. Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað,“ sagði Alexandra en það má sjá viðtalið í brotum hér fyrir ofan og neðan. ,,Ég held að viljinn hjá flestum sé bara rosalega mikill að komast þangað."#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/PIP84oYoUk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira