„Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 19:38 Fólkið á heimavelli Marine er nú spennt fyrir komu Jose Mourinho. Catherine Ivill/Getty Images Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira