„Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 19:38 Fólkið á heimavelli Marine er nú spennt fyrir komu Jose Mourinho. Catherine Ivill/Getty Images Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira