Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2020 08:01 Það logaði bál í bíl Romains Grosjean eftir slysið um helgina en betur fór en á horfðist. Getty/Bryn Lennon Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. Bíll Grosjeans, en hann ekur fyrir liðið Haas, fór í tvennt í skelfilegu slysi í fyrsta hring keppninnar í Barein um helgina. Ótrúlegt en satt þá slapp Grosjean úr brennandi bíl sínum án mjög alvarlegra áverka. Hann er þó með brunasár á höndunum, eins og sjá má í kveðju sem hann sendi frá sér á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Romain Grosjean (@grosjeanromain) „Hæ þið öll. Ég vildi bara segja að það er í lagi með mig, eða alla vega að mestu,“ sagði franski ökuþórinn. Hann kvaðst þakklátur fyrir Halo höfuðhlífðarbúnaðinn sem byrjað var að nota árið 2018. „Takk kærlega fyrir öll skilaboðin. Ég var ekki hrifinn af Halo fyrir nokkrum árum en núna finnst mér það vera það besta sem komið hefur í Formúlu 1, og án þess gæti ég ekki verið að tala við ykkur núna,“ sagði Grosjean um leið og hann þakkaði einnig læknum og sjúkrateymi bæði á spítalanum og á keppnisbrautinni. Klippa: Grosjean slapp úr logandi bíl Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur hafið rannsókn á því hvað gerðist í slysinu um helgina. Formúla Barein Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bíll Grosjeans, en hann ekur fyrir liðið Haas, fór í tvennt í skelfilegu slysi í fyrsta hring keppninnar í Barein um helgina. Ótrúlegt en satt þá slapp Grosjean úr brennandi bíl sínum án mjög alvarlegra áverka. Hann er þó með brunasár á höndunum, eins og sjá má í kveðju sem hann sendi frá sér á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Romain Grosjean (@grosjeanromain) „Hæ þið öll. Ég vildi bara segja að það er í lagi með mig, eða alla vega að mestu,“ sagði franski ökuþórinn. Hann kvaðst þakklátur fyrir Halo höfuðhlífðarbúnaðinn sem byrjað var að nota árið 2018. „Takk kærlega fyrir öll skilaboðin. Ég var ekki hrifinn af Halo fyrir nokkrum árum en núna finnst mér það vera það besta sem komið hefur í Formúlu 1, og án þess gæti ég ekki verið að tala við ykkur núna,“ sagði Grosjean um leið og hann þakkaði einnig læknum og sjúkrateymi bæði á spítalanum og á keppnisbrautinni. Klippa: Grosjean slapp úr logandi bíl Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur hafið rannsókn á því hvað gerðist í slysinu um helgina.
Formúla Barein Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira