West Brom skildi Sheffield United eftir á botninum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2020 22:31 Leikmenn Sheffield United geta einfaldlega ekki skorað mörk. Jason Cairnduff/Getty Images Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar. Lokatölur leiksins 1-0 þökk sé marki snemma leiks. Bæði lið fengu urmul færa og Sheffield hefðu ef til vill átt að jafna metin. Liðið er hins vegar ófært um að koma knettinum í net andstæðinga sinna þessa dagana. Á yfir 900 mínútum í ensku úrvalsdeildinni hefur liðið aðeins skorað fjögur mörk. 39 - There were 39 shots shared between West Brom (17) & Sheff Utd (22), the joint-most in any Premier League game this season, with Sheff Utd's expected goals figure of 3.3 the most of any side that failed to score since Arsenal (3.4xG) v Southampton in February 2016. Blunt. pic.twitter.com/2E2ZwZEnOE— OptaJoe (@OptaJoe) November 28, 2020 Þökk sé marki Conor Gallagher eftir hornspyrnu þá tók West Brom stigin þrjú í kvöld og kom sér þar með upp úr fallsæti. Liðið nú með sex stig að loknum 10 leikjum. Bæði Burnley og Fulham eiga þó leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Lokatölur leiksins 1-0 þökk sé marki snemma leiks. Bæði lið fengu urmul færa og Sheffield hefðu ef til vill átt að jafna metin. Liðið er hins vegar ófært um að koma knettinum í net andstæðinga sinna þessa dagana. Á yfir 900 mínútum í ensku úrvalsdeildinni hefur liðið aðeins skorað fjögur mörk. 39 - There were 39 shots shared between West Brom (17) & Sheff Utd (22), the joint-most in any Premier League game this season, with Sheff Utd's expected goals figure of 3.3 the most of any side that failed to score since Arsenal (3.4xG) v Southampton in February 2016. Blunt. pic.twitter.com/2E2ZwZEnOE— OptaJoe (@OptaJoe) November 28, 2020 Þökk sé marki Conor Gallagher eftir hornspyrnu þá tók West Brom stigin þrjú í kvöld og kom sér þar með upp úr fallsæti. Liðið nú með sex stig að loknum 10 leikjum. Bæði Burnley og Fulham eiga þó leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira