Vonast eftir tvíeyki úr sóttkví með Söndru fyrir leikinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2020 17:01 Byrjunarlið Íslands í sigrinum gegn Slóvakíu í gær. Með sigri gegn Ungverjalandi á þriðjudag gæti Ísland mögulega tryggt sér farseðilinn á EM í Englandi. Instagram/@footballiceland Ísland gæti mögulega tryggt sér sæti á EM kvenna í fótbolta á þriðjudaginn með sigri á Ungverjalandi. Ungverjar vonast til að fá tvo leikmenn Leverkusen úr sóttkví og í lið sitt sem mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni EM á þriðjudag. Með sigri í leiknum, sem fram fer í Újpest, eru góðar líkur á að Ísland komist beint á EM sem eitt þriggja liða með bestan árangur í 2. sæti síns riðils. Komist Ísland ekki beint á EM fer liðið í umspil í apríl. Það varð ljóst með 3-1 sigrinum á Slóvakíu í gær. Sandra María Jessen var valin í landsliðshópinn fyrir leikina tvo en var skipt út eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá liði hennar í Þýskalandi, Leverkusen. Smitið hafði í för með sér að Sandra og liðsfélagar hennar þurftu að fara í sóttkví. Henrietta Csiszár og Lilla Turányi, sem líka eru leikmenn Leverkusen, eru fastamenn í ungverska landsliðinu. Þær hafa líkt og Sandra verið í sóttkví en samkvæmt frétt á heimasíðu ungverska sambandsins standa enn vonir til þess að þær geti spilað gegn Íslandi. Þar segir að beðið verði fram á síðustu stundu með að ákveða hvort tvíeykið, sem og leikmenn FTC-Telekom í Ungverjalandi, verði með gegn Íslandi. Á meðan að það er óljóst hafa yngri leikmenn fengið tækifæri til að æfa með landsliðinu, segir þjálfarinn Edina Markó. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31 Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20 Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26 Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01 Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Ungverjar vonast til að fá tvo leikmenn Leverkusen úr sóttkví og í lið sitt sem mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni EM á þriðjudag. Með sigri í leiknum, sem fram fer í Újpest, eru góðar líkur á að Ísland komist beint á EM sem eitt þriggja liða með bestan árangur í 2. sæti síns riðils. Komist Ísland ekki beint á EM fer liðið í umspil í apríl. Það varð ljóst með 3-1 sigrinum á Slóvakíu í gær. Sandra María Jessen var valin í landsliðshópinn fyrir leikina tvo en var skipt út eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá liði hennar í Þýskalandi, Leverkusen. Smitið hafði í för með sér að Sandra og liðsfélagar hennar þurftu að fara í sóttkví. Henrietta Csiszár og Lilla Turányi, sem líka eru leikmenn Leverkusen, eru fastamenn í ungverska landsliðinu. Þær hafa líkt og Sandra verið í sóttkví en samkvæmt frétt á heimasíðu ungverska sambandsins standa enn vonir til þess að þær geti spilað gegn Íslandi. Þar segir að beðið verði fram á síðustu stundu með að ákveða hvort tvíeykið, sem og leikmenn FTC-Telekom í Ungverjalandi, verði með gegn Íslandi. Á meðan að það er óljóst hafa yngri leikmenn fengið tækifæri til að æfa með landsliðinu, segir þjálfarinn Edina Markó.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31 Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20 Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26 Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01 Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31
Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20
Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26
Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01
Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01