Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. nóvember 2020 12:01 Þessi mynd er tekin í Smáralind í jólaösinni í fyrra. Enginn er með grímu og engar biðraðir fyrir utan verslanir sem er eitthvað sem mun vafalítið einkenna jólaverslunina í ár. Vísir/Vilhelm Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, á upplýsingafundi í dag. Dagsetning sem hann nefndi er í samræmi við þær reglur sem áfram munu gilda á landamærunum eftir að núverandi fyrirkomulag rennur út þann 1. desember. Fólk sem hingað kemur til lands mun áfram þurfa að velja á milli þess að fara í tvöfalda skimun með fimm daga sóttkví á milli eða fjórtán daga sóttkví. Sú breyting verður á 1. desember að skimunin er gerð gjaldfrjáls og frá 10. desember verða vottorð um að fólk hafi fengið COVID-19 og að sýking sé afstaðin tekin gild. Slík vottorð veita undanþágu frá þeim kröfum sem annars eru gerðar. Víðir sagði á fundinum í dag að mjög mikilvægt væri að þeir sem ætli sér að koma hingað yfir jólin átti sig á fyrrnefndum tímaramma til að vera ekki í sóttkví um jól. Aðspurður hvaða ráðstafanir gripið hefði verið til í ljósi þess að fleiri munu komu til landsins í aðdraganda jóla en hafa komið undanfarnar vikur sagði Víðir yfirvöld ágætlega undirbúin og tilbúin að taka á móti fjölda fólks. Það væri til dæmis búið að skoða spár um fjölda farþegar í desember og þær sýndu að farþegafjöldinn myndi aukast þegar nær dregur jólum. Þá væru enn til staðar þrjú tilbúin sóttvarnahús í Reykjavík líkt og verið hefur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Íslendingar erlendis Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, á upplýsingafundi í dag. Dagsetning sem hann nefndi er í samræmi við þær reglur sem áfram munu gilda á landamærunum eftir að núverandi fyrirkomulag rennur út þann 1. desember. Fólk sem hingað kemur til lands mun áfram þurfa að velja á milli þess að fara í tvöfalda skimun með fimm daga sóttkví á milli eða fjórtán daga sóttkví. Sú breyting verður á 1. desember að skimunin er gerð gjaldfrjáls og frá 10. desember verða vottorð um að fólk hafi fengið COVID-19 og að sýking sé afstaðin tekin gild. Slík vottorð veita undanþágu frá þeim kröfum sem annars eru gerðar. Víðir sagði á fundinum í dag að mjög mikilvægt væri að þeir sem ætli sér að koma hingað yfir jólin átti sig á fyrrnefndum tímaramma til að vera ekki í sóttkví um jól. Aðspurður hvaða ráðstafanir gripið hefði verið til í ljósi þess að fleiri munu komu til landsins í aðdraganda jóla en hafa komið undanfarnar vikur sagði Víðir yfirvöld ágætlega undirbúin og tilbúin að taka á móti fjölda fólks. Það væri til dæmis búið að skoða spár um fjölda farþegar í desember og þær sýndu að farþegafjöldinn myndi aukast þegar nær dregur jólum. Þá væru enn til staðar þrjú tilbúin sóttvarnahús í Reykjavík líkt og verið hefur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Íslendingar erlendis Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent