Gummi Tóta brenndi af víti þegar New York City féll úr leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 20:58 Mikil gleði hjá Orlando mönnum. vísir/Getty Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Jafntefli varð niðurstaðan úr 90 mínútna leik og því þurfti að framlengja. Guðmundi var skipt inná á 115.mínútu en ekki tókst að útkljá um úrslitin í framlengingunni og vítakeppni því niðurstaðan. Þar vann Orlando City eftir bráðabana en Guðmundur fór á vítapunktinn og lét verja frá sér úr sjöundu vítaspyrnu New York liðsins. Áður hafði Portúgalinn Nani klikkað á vítapunktinum fyrir Orlando. Vítaspyrnukeppnin var ótrúleg í ljósi þess að Pedro Gallese, markvörður Orlando, fékk að líta rauða spjaldið í vítakeppninni fyrir að mótmæla VAR ákvörðun og því fór Rodri Schlager, sem leikur vanalega stöðu miðvarðar, í markið og reyndist hetja liðsins. Nani og félagar engu að síður komnir áfram í næstu umferð en Guðmundur og félagar sitja eftir með sárt ennið. Hér fyrir neðan má sjá vítaspyrnu Guðmundar. Long live @RodriSchlegel pic.twitter.com/ymaQyJzpop— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) November 21, 2020 Fótbolti MLS Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Jafntefli varð niðurstaðan úr 90 mínútna leik og því þurfti að framlengja. Guðmundi var skipt inná á 115.mínútu en ekki tókst að útkljá um úrslitin í framlengingunni og vítakeppni því niðurstaðan. Þar vann Orlando City eftir bráðabana en Guðmundur fór á vítapunktinn og lét verja frá sér úr sjöundu vítaspyrnu New York liðsins. Áður hafði Portúgalinn Nani klikkað á vítapunktinum fyrir Orlando. Vítaspyrnukeppnin var ótrúleg í ljósi þess að Pedro Gallese, markvörður Orlando, fékk að líta rauða spjaldið í vítakeppninni fyrir að mótmæla VAR ákvörðun og því fór Rodri Schlager, sem leikur vanalega stöðu miðvarðar, í markið og reyndist hetja liðsins. Nani og félagar engu að síður komnir áfram í næstu umferð en Guðmundur og félagar sitja eftir með sárt ennið. Hér fyrir neðan má sjá vítaspyrnu Guðmundar. Long live @RodriSchlegel pic.twitter.com/ymaQyJzpop— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) November 21, 2020
Fótbolti MLS Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira