Martin: EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 12:30 Roberto Kovac í baráttu við Martin Hermannsson í leikn í Laugardalshöllinni. Mynd/fiba.basketball Martin Hermannsson, landsliðsmaður og leikmaður Valencia í spænska körfuboltanum, segir það svekkjandi að geta ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum Íslands sem framundan eru. Martin verður ekki með íslenska liðinu er liðin fer í „búbbluna“ og leikur næsti leiki í undankeppni EM en það er vegna þess að Valencia bannaði honum að taka þátt í verkefninu. Félögin geta bannað leikmönnum sínum að taka þátt í landsliðsverkefnum og KR-ingurinn er svekktur yfir því. „Þetta er ekki bara að spila með landsliðinu heldur einnig hitta strákana og vini sína og hjálpa þeim í þessu verkefni,“ sagði Martin í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn því ef þetta heldur svona áfram kemst ég ekkert í neina leiki í undankeppninni.“ Margir eru spenntir fyrir íslenska liðinu um þessar mundir þar sem margir leikmenn eru á flottum aldri í góðum liðum. „Það er mjög auðvelt að tala um hlutina og að það séu tækifæri að gera eitthvað stórt en ef við fáum aldrei tækifæri til að læra inn á hvorn annan og spila saman þá er það leiðinlegt.“ „Sérstaklega núna því við erum á aldrinum 25-27 ára og þetta er mikilvægur aldur til að þjappa okkur saman, læra inn á hvorn annan og verða betri sem lið.“ Hann segir einnig að landsliðið þurfi meiri tíma til þess að vinna saman. „Þetta eru alltof stuttir tímar í senn. Þetta eru bara einhverjar nokkrar vikur og ef að það vantar tvo til þrjá lykilmenn þá náum við aldrei þessu flugi sem við gætum náð. Það er rosalega mikilvægt að EuroLeague og FIFA nái að redda þessu svo við getum haft alla okkar menn með.“ Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Martin Hermannsson, landsliðsmaður og leikmaður Valencia í spænska körfuboltanum, segir það svekkjandi að geta ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum Íslands sem framundan eru. Martin verður ekki með íslenska liðinu er liðin fer í „búbbluna“ og leikur næsti leiki í undankeppni EM en það er vegna þess að Valencia bannaði honum að taka þátt í verkefninu. Félögin geta bannað leikmönnum sínum að taka þátt í landsliðsverkefnum og KR-ingurinn er svekktur yfir því. „Þetta er ekki bara að spila með landsliðinu heldur einnig hitta strákana og vini sína og hjálpa þeim í þessu verkefni,“ sagði Martin í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn því ef þetta heldur svona áfram kemst ég ekkert í neina leiki í undankeppninni.“ Margir eru spenntir fyrir íslenska liðinu um þessar mundir þar sem margir leikmenn eru á flottum aldri í góðum liðum. „Það er mjög auðvelt að tala um hlutina og að það séu tækifæri að gera eitthvað stórt en ef við fáum aldrei tækifæri til að læra inn á hvorn annan og spila saman þá er það leiðinlegt.“ „Sérstaklega núna því við erum á aldrinum 25-27 ára og þetta er mikilvægur aldur til að þjappa okkur saman, læra inn á hvorn annan og verða betri sem lið.“ Hann segir einnig að landsliðið þurfi meiri tíma til þess að vinna saman. „Þetta eru alltof stuttir tímar í senn. Þetta eru bara einhverjar nokkrar vikur og ef að það vantar tvo til þrjá lykilmenn þá náum við aldrei þessu flugi sem við gætum náð. Það er rosalega mikilvægt að EuroLeague og FIFA nái að redda þessu svo við getum haft alla okkar menn með.“
Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira