Þórólfur svarar gagnrýnisröddum: „Eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2020 19:00 Þórólfur Guðnason. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hópaæfingar afreksfólks í íþróttum byrji í fyrsta lagi í desember ef miðað er við núverandi reglugerð. Flest allt íþróttalíf hefur verið á ís síðan í byrjun október en afreksíþróttafólk hefur ekki getað haldið sér við að undanförnu vegna lokana á íþróttahúsum. Körfuboltaþjálfarar sendu frá sér yfirlýsingu í síðustu viku vegna þessa og var Þórólfur spurður út í hvaða rök væru á bak við æfinga- og keppnisbann íþróttafólks með bolta. „Við erum að reyna að koma í veg fyrir allar hópamyndanir sem hugsast geta, til þess að stöðva útbreiðsluna,“ sagði Þórólfur. „Við gerðum þetta hægt og bítandi. Vorum með markvissar aðgerðir sem voru ekki að skila nægilegum árangri. Við vorum að missa faraldurinn í veldisvöxt þegar við gripum í að stöðva allar hópamyndanir í landinu sem mögulegt er.“ „Það hefur skilað þessum góðum árangri. Það gildir um íþróttir og hjá fullorðnum og börnum eins og hjá öðrum.“ Hann segir að það séu dæmi um að menn hafi smitast í íþróttum; sama hvort það séu afreks- eða almenningsíþróttir. „Það eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum og það er hvorki meiri né minni hætta í afreksíþróttum en öðrum íþróttum.“ Allar hópamyndanir, af sama hvaða toga þær eru, feli í sér slíka áhættu. Hann reiknar með að æfingar byrji í fyrsta lagi í desember. „Reglugerðin gildir í tvær vikur og svo tekur eitthvað annað við. Það er sá tímarammi sem við erum að horfa á núna.“ Klippa: Sportpakkinn - Þórólfur Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Tengdar fréttir „Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. 17. nóvember 2020 19:00 Þjálfarar í Dominos deildunum skora á yfirvöld: „Undarlegt að nánast öll íþróttahreyfingin sé sett undir sama hatt“ Þjálfarar í Dominos-deildum karla og kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á stjórnvöld að leyfa æfingar. 16. nóvember 2020 17:25 Þjálfari bikarmeistaranna pirraður á Twitter: Meðan borum við í nefið Arnar Guðjónsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar, er eins og fleiri orðinn þreyttur á því að bíða eftir að körfuboltinn fái aftur grænt ljós á Íslandi. 16. nóvember 2020 13:31 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hópaæfingar afreksfólks í íþróttum byrji í fyrsta lagi í desember ef miðað er við núverandi reglugerð. Flest allt íþróttalíf hefur verið á ís síðan í byrjun október en afreksíþróttafólk hefur ekki getað haldið sér við að undanförnu vegna lokana á íþróttahúsum. Körfuboltaþjálfarar sendu frá sér yfirlýsingu í síðustu viku vegna þessa og var Þórólfur spurður út í hvaða rök væru á bak við æfinga- og keppnisbann íþróttafólks með bolta. „Við erum að reyna að koma í veg fyrir allar hópamyndanir sem hugsast geta, til þess að stöðva útbreiðsluna,“ sagði Þórólfur. „Við gerðum þetta hægt og bítandi. Vorum með markvissar aðgerðir sem voru ekki að skila nægilegum árangri. Við vorum að missa faraldurinn í veldisvöxt þegar við gripum í að stöðva allar hópamyndanir í landinu sem mögulegt er.“ „Það hefur skilað þessum góðum árangri. Það gildir um íþróttir og hjá fullorðnum og börnum eins og hjá öðrum.“ Hann segir að það séu dæmi um að menn hafi smitast í íþróttum; sama hvort það séu afreks- eða almenningsíþróttir. „Það eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum og það er hvorki meiri né minni hætta í afreksíþróttum en öðrum íþróttum.“ Allar hópamyndanir, af sama hvaða toga þær eru, feli í sér slíka áhættu. Hann reiknar með að æfingar byrji í fyrsta lagi í desember. „Reglugerðin gildir í tvær vikur og svo tekur eitthvað annað við. Það er sá tímarammi sem við erum að horfa á núna.“ Klippa: Sportpakkinn - Þórólfur
Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Tengdar fréttir „Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. 17. nóvember 2020 19:00 Þjálfarar í Dominos deildunum skora á yfirvöld: „Undarlegt að nánast öll íþróttahreyfingin sé sett undir sama hatt“ Þjálfarar í Dominos-deildum karla og kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á stjórnvöld að leyfa æfingar. 16. nóvember 2020 17:25 Þjálfari bikarmeistaranna pirraður á Twitter: Meðan borum við í nefið Arnar Guðjónsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar, er eins og fleiri orðinn þreyttur á því að bíða eftir að körfuboltinn fái aftur grænt ljós á Íslandi. 16. nóvember 2020 13:31 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Sjá meira
„Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. 17. nóvember 2020 19:00
Þjálfarar í Dominos deildunum skora á yfirvöld: „Undarlegt að nánast öll íþróttahreyfingin sé sett undir sama hatt“ Þjálfarar í Dominos-deildum karla og kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á stjórnvöld að leyfa æfingar. 16. nóvember 2020 17:25
Þjálfari bikarmeistaranna pirraður á Twitter: Meðan borum við í nefið Arnar Guðjónsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar, er eins og fleiri orðinn þreyttur á því að bíða eftir að körfuboltinn fái aftur grænt ljós á Íslandi. 16. nóvember 2020 13:31