Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2020 22:26 Gareth Southgate tekur í spaðann á Mason Mount sem skoraði annað mark Englands. getty/Michael Regan Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var ánægður með sína menn eftir sigurinn á Íslandi, 4-0, í Þjóðadeildinni í kvöld. „Þetta er aldrei auðvelt gegn Íslandi. Við spiluðum vel gegn erfiðu andstæðingi,“ sagði Southgate í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. Southgate stillti upp nokkuð sókndjörfu og skemmtilegu liði í kvöld. „Við vorum með mjög skapandi leikmenn á vellinum, héldum boltanum vel og sköpuðum betri færi en búast mátti við.“ England vann fyrri leikinn gegn Íslandi naumlega, 0-1, en spilaði mun betur í leiknum í kvöld. „Í fyrri leiknum vorum við enn á undirbúningstímabili og höfðum ekki spilað lengi saman. Við höfum bætt okkur mikið en getum enn spilað betur,“ sagði Southgate. England endaði í 3. sæti riðils 2 í Þjóðadeildinni. Southgate er bærilega sáttur með frammistöðu enska liðsins í keppninni. „Þetta er beggja blands. Höfum átt mjög góða leiki og okkar bestu frammistöður komu raunar í leikjum sem við töpuðum,“ sagði Southgate. „Við höfum tekið skref fram á við þótt úrslitin hafi ekki alltaf sýnt það.“ Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. 18. nóvember 2020 22:06 Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 18. nóvember 2020 21:49 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30 Hannes kom inn fyrir Ögmund í hálfleik og jafnaði leikjamet Birkis Hannes Þór Halldórsson skrifaði sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar hann kom inn á í hálfleik á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:02 Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley. 18. nóvember 2020 20:24 „Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“ Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. 18. nóvember 2020 18:44 Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 18. nóvember 2020 18:18 Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var ánægður með sína menn eftir sigurinn á Íslandi, 4-0, í Þjóðadeildinni í kvöld. „Þetta er aldrei auðvelt gegn Íslandi. Við spiluðum vel gegn erfiðu andstæðingi,“ sagði Southgate í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. Southgate stillti upp nokkuð sókndjörfu og skemmtilegu liði í kvöld. „Við vorum með mjög skapandi leikmenn á vellinum, héldum boltanum vel og sköpuðum betri færi en búast mátti við.“ England vann fyrri leikinn gegn Íslandi naumlega, 0-1, en spilaði mun betur í leiknum í kvöld. „Í fyrri leiknum vorum við enn á undirbúningstímabili og höfðum ekki spilað lengi saman. Við höfum bætt okkur mikið en getum enn spilað betur,“ sagði Southgate. England endaði í 3. sæti riðils 2 í Þjóðadeildinni. Southgate er bærilega sáttur með frammistöðu enska liðsins í keppninni. „Þetta er beggja blands. Höfum átt mjög góða leiki og okkar bestu frammistöður komu raunar í leikjum sem við töpuðum,“ sagði Southgate. „Við höfum tekið skref fram á við þótt úrslitin hafi ekki alltaf sýnt það.“
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. 18. nóvember 2020 22:06 Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 18. nóvember 2020 21:49 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30 Hannes kom inn fyrir Ögmund í hálfleik og jafnaði leikjamet Birkis Hannes Þór Halldórsson skrifaði sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar hann kom inn á í hálfleik á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:02 Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley. 18. nóvember 2020 20:24 „Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“ Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. 18. nóvember 2020 18:44 Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 18. nóvember 2020 18:18 Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ Sjá meira
Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. 18. nóvember 2020 22:06
Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02
Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56
Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54
Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 18. nóvember 2020 21:49
Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35
Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30
Hannes kom inn fyrir Ögmund í hálfleik og jafnaði leikjamet Birkis Hannes Þór Halldórsson skrifaði sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar hann kom inn á í hálfleik á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:02
Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley. 18. nóvember 2020 20:24
„Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“ Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. 18. nóvember 2020 18:44
Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 18. nóvember 2020 18:18
Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35