Þessar breytingar taka gildi á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 19:30 Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira
Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira