Færeyjar upp í C-deildina en Helga mistókst að komast upp Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2020 21:41 Færeyingar eru komnir upp í C-deild Þjóðadeildarinnar. Lars Ronbog/FrontZoneSport Færeyjar eru komnir upp í C-deildina í Þjóðadeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Möltu á útivelli í kvöld. Helgi Kolviðsson og lærisveinar hans í Liechtenstein gerðu svo jafntefli við Gíbraltar. Færeyjar lentu undir á útivelli gegn Möltu í kvöld en þeir þurftu eitt stig til að tryggja sér toppsætið. Varamaðurinn Ari Mohr Jonsson skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu og tryggði þeim jafnteflið. Þeir enda á toppi riðilsins með tólf stig en Malta er í öðru sætinu með níu. Gunnar Nielsen, leikmaður FH, og Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður Vals, voru ónotaðir varamenn. Helgi Kolviðsson stýrði Liechtenstein í sínum síðasta leik í kvöld en hann hættir með liðið í árslok. Hann stýrði liðinu til 1-1 jafntefli gegn Gíbraltar á útivelli en Liechtenstein endar í öðru sætinu með fimm stig og verður því áfram í D-deildinni. Portúgal vann svo 3-2 sigur á Króatíu. Mato Kovacic skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Króatíu áður en Ruen Diaz jafnaði metin fyrir Portúgal. Joao Felix kom Portúgal yfir en Kovavic jafnaði á 80. mínútu með sínu öðru marki. Sigurmarkið skoraði Ruben Diaz á 91. mínútu. Króatarnir léku einum manni frá því á 51. mínútu en þeir voru einungis einu marki frá því að falla niður í B-deildina. Svíarnir falla í þeirra stað en þeir voru með mínus átta í markatölu á meðan Króatar voru með mínus sjö. Öll úrslit kvöldsins: A-deildin: Riðill 3: Króatía - Portúgal 2-3 Frakkland - Svíþjóð 4-2Riðill 4: Spánn - Þýskaland 6-0C-deildin: Riðill 1: Lúxemborg - Azerbaídsjan 0-0 Svartfjallaland - Kýpur 4-0D-deildin: Riðill 1: Andorra - Lettland 0-5 Malta - Færeyjar 1-1Riðill 2: Gíbraltar - Liechtenstein 1-1 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sjá meira
Færeyjar eru komnir upp í C-deildina í Þjóðadeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Möltu á útivelli í kvöld. Helgi Kolviðsson og lærisveinar hans í Liechtenstein gerðu svo jafntefli við Gíbraltar. Færeyjar lentu undir á útivelli gegn Möltu í kvöld en þeir þurftu eitt stig til að tryggja sér toppsætið. Varamaðurinn Ari Mohr Jonsson skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu og tryggði þeim jafnteflið. Þeir enda á toppi riðilsins með tólf stig en Malta er í öðru sætinu með níu. Gunnar Nielsen, leikmaður FH, og Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður Vals, voru ónotaðir varamenn. Helgi Kolviðsson stýrði Liechtenstein í sínum síðasta leik í kvöld en hann hættir með liðið í árslok. Hann stýrði liðinu til 1-1 jafntefli gegn Gíbraltar á útivelli en Liechtenstein endar í öðru sætinu með fimm stig og verður því áfram í D-deildinni. Portúgal vann svo 3-2 sigur á Króatíu. Mato Kovacic skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Króatíu áður en Ruen Diaz jafnaði metin fyrir Portúgal. Joao Felix kom Portúgal yfir en Kovavic jafnaði á 80. mínútu með sínu öðru marki. Sigurmarkið skoraði Ruben Diaz á 91. mínútu. Króatarnir léku einum manni frá því á 51. mínútu en þeir voru einungis einu marki frá því að falla niður í B-deildina. Svíarnir falla í þeirra stað en þeir voru með mínus átta í markatölu á meðan Króatar voru með mínus sjö. Öll úrslit kvöldsins: A-deildin: Riðill 3: Króatía - Portúgal 2-3 Frakkland - Svíþjóð 4-2Riðill 4: Spánn - Þýskaland 6-0C-deildin: Riðill 1: Lúxemborg - Azerbaídsjan 0-0 Svartfjallaland - Kýpur 4-0D-deildin: Riðill 1: Andorra - Lettland 0-5 Malta - Færeyjar 1-1Riðill 2: Gíbraltar - Liechtenstein 1-1
Öll úrslit kvöldsins: A-deildin: Riðill 3: Króatía - Portúgal 2-3 Frakkland - Svíþjóð 4-2Riðill 4: Spánn - Þýskaland 6-0C-deildin: Riðill 1: Lúxemborg - Azerbaídsjan 0-0 Svartfjallaland - Kýpur 4-0D-deildin: Riðill 1: Andorra - Lettland 0-5 Malta - Færeyjar 1-1Riðill 2: Gíbraltar - Liechtenstein 1-1
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sjá meira