Þrír til æfinga hjá félaginu sem mótar íslenskar stjörnur Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2020 15:30 Hákon Rafn Valdimarsson fer til reynslu hjá Norrköping. vísir/daníel Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Norrköping hefur fyrst og fremst átt í sterku sambandi við ÍA og í gegnum það samband kom Arnór Sigurðsson sem var svo seldur áfram til CSKA Moskvu fyrir metfé í sögu Norrköping, eða jafnvirði um hálfs milljarðs íslenskra króna. Nú er Ísak Bergmann Jóhannesson í sigti bestu knattspyrnufélaga heims og gæti farið fyrir enn hærri upphæð, og Oliver Stefánsson er einnig hjá félaginu. Í haust hefur Norrköping meðal annars fengið hinn 15 ára gamla Jóhannes Kristin Bjarnason til reynslu frá KR, en þeir Ísak eru bræðrasynir, sem og jafnaldra hans Robert Quental Árnason frá Leikni R.. Ætlar sér ekki að spila í Lengjudeildinni ÍA greindi svo frá því um helgina að Jón Gísli Eyland Gíslason og Guðmundur Tyrfingsson væru farnir til reynslu hjá Norrköping, og í Morgunblaðinu í dag greinir Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu, frá því að hann fari á fimmtudaginn til reynslu hjá félaginu. Skagfirðingurinn Jón Gísli Eyland Gíslason er inni í myndinni hjá Norrköping.vísir/bára „Þeir fylgdust með mér í allt sumar og vilja fá að skoða mig betur núna. Ég verð úti í viku og það verður virkilega gaman að fá að æfa með Norrköping,“ sagði Hákon við Morgunblaðið. Hákon kvaðst gera sér grein fyrir því að hann fengi ekki endilega samning hjá Norrköping, en hann stefnir ekki á að spila í Lengjudeildinni með Gróttu sem féll úr Pepsi Max-deildinni. „Ég vil spila áfram í efstu deild en hvort af því verður þarf að koma betur í ljós.“ Lengjudeildin Sænski boltinn Grótta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Norrköping hefur fyrst og fremst átt í sterku sambandi við ÍA og í gegnum það samband kom Arnór Sigurðsson sem var svo seldur áfram til CSKA Moskvu fyrir metfé í sögu Norrköping, eða jafnvirði um hálfs milljarðs íslenskra króna. Nú er Ísak Bergmann Jóhannesson í sigti bestu knattspyrnufélaga heims og gæti farið fyrir enn hærri upphæð, og Oliver Stefánsson er einnig hjá félaginu. Í haust hefur Norrköping meðal annars fengið hinn 15 ára gamla Jóhannes Kristin Bjarnason til reynslu frá KR, en þeir Ísak eru bræðrasynir, sem og jafnaldra hans Robert Quental Árnason frá Leikni R.. Ætlar sér ekki að spila í Lengjudeildinni ÍA greindi svo frá því um helgina að Jón Gísli Eyland Gíslason og Guðmundur Tyrfingsson væru farnir til reynslu hjá Norrköping, og í Morgunblaðinu í dag greinir Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu, frá því að hann fari á fimmtudaginn til reynslu hjá félaginu. Skagfirðingurinn Jón Gísli Eyland Gíslason er inni í myndinni hjá Norrköping.vísir/bára „Þeir fylgdust með mér í allt sumar og vilja fá að skoða mig betur núna. Ég verð úti í viku og það verður virkilega gaman að fá að æfa með Norrköping,“ sagði Hákon við Morgunblaðið. Hákon kvaðst gera sér grein fyrir því að hann fengi ekki endilega samning hjá Norrköping, en hann stefnir ekki á að spila í Lengjudeildinni með Gróttu sem féll úr Pepsi Max-deildinni. „Ég vil spila áfram í efstu deild en hvort af því verður þarf að koma betur í ljós.“
Lengjudeildin Sænski boltinn Grótta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira