Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2020 19:31 Erik Hamrén á hliðarlínunni á Parken í gærkvöld á sínum næstsíðasta leik sem landsliðsþjálfari Íslands. Getty/Lars Ronbog Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. Hamrén hló þegar hann var spurður hvort hann tæki við AaB, eftir 2-1 tapið gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í gærkvöld: „Það hefur allt sinn tíma. Ég veit ekki hvað ég geri. Ég er ekki með neitt í gangi núna og hef ekki verið í sambandi við neitt félag. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Hamrén sem var þá spurður hvort að hann útilokaði að taka við AaB. „Haha, við sjáum hvað gerist,“ svaraði Hamrén. Hamrén tilkynnti um helgina að hans síðasti leikur sem þjálfari Íslands yrði gegn Englandi á miðvikudaginn. Hann hefur stýrt liðinu frá haustinu 2018. Þessi 63 ára gamli Svíi er nú orðaður við AaB í Álaborg en þar var hann við stjórnvölinn á árunum 2004-2008. Liðið varð Danmerkurmeistari á lokaárinu, og Hamrén fór svo til Rosenborg þar sem hann varð norskur meistari áður en hann sneri sér að þjálfun sænska landsliðsins. AaB er í þjálfaraleit eftir að Jacob Friis hætti vegna veikinda dóttur sinnar. Inge André Olsen, íþróttastjóri AaB, viðurkenndi í samtali við bold.dk um helgina að Hamrén væri í miklum metum í Álaborg en vildi ekkert segja til um hvort hann kæmi til greina sem næsti þjálfari liðsins. AaB er í 6. sæti af liðunum 12 í dönsku úrvalsdeildinni, eftir átta umferðir. Þjóðadeild UEFA Danski boltinn Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. Hamrén hló þegar hann var spurður hvort hann tæki við AaB, eftir 2-1 tapið gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í gærkvöld: „Það hefur allt sinn tíma. Ég veit ekki hvað ég geri. Ég er ekki með neitt í gangi núna og hef ekki verið í sambandi við neitt félag. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Hamrén sem var þá spurður hvort að hann útilokaði að taka við AaB. „Haha, við sjáum hvað gerist,“ svaraði Hamrén. Hamrén tilkynnti um helgina að hans síðasti leikur sem þjálfari Íslands yrði gegn Englandi á miðvikudaginn. Hann hefur stýrt liðinu frá haustinu 2018. Þessi 63 ára gamli Svíi er nú orðaður við AaB í Álaborg en þar var hann við stjórnvölinn á árunum 2004-2008. Liðið varð Danmerkurmeistari á lokaárinu, og Hamrén fór svo til Rosenborg þar sem hann varð norskur meistari áður en hann sneri sér að þjálfun sænska landsliðsins. AaB er í þjálfaraleit eftir að Jacob Friis hætti vegna veikinda dóttur sinnar. Inge André Olsen, íþróttastjóri AaB, viðurkenndi í samtali við bold.dk um helgina að Hamrén væri í miklum metum í Álaborg en vildi ekkert segja til um hvort hann kæmi til greina sem næsti þjálfari liðsins. AaB er í 6. sæti af liðunum 12 í dönsku úrvalsdeildinni, eftir átta umferðir.
Þjóðadeild UEFA Danski boltinn Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15