Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 18:31 Lars Lagerbäck og allir lykilmenn norska landsliðsins þurfa að horfa á leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn í sjónvarpinu. getty/Trond Tandberg Noregur mætir til leiks með ansi breytt lið gegn Austurríki í lokaleik sínum í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í Vín á miðvikudaginn. Leik Noregs og Rúmeníu í gær var aflýst vegna kórónuveirusmits í herbúðum norska liðsins. Eftir að Omar Elabdellaoui, varafyrirliði norska liðsins, greindist með veiruna var norski hópurinn og þjálfarateymið sett í sóttkví. Norsk heilbrigðisyfirvöld gáfu liðinu ekki undanþágu til að ferðast til Rúmeníu og því var leikurinn í gær blásinn af. Noregur á að mæta Austurríki í Vín á miðvikudaginn og mætir þangað með algjörlega nýtt lið. Til að leikurinn gæti farið fram þurftu Norðmenn að smala saman í nýtt lið með skömmum fyrirvara. Þeir settu saman eins konar neyðarhóp en þrettán af átján leikmönnum í honum eru nýliðar. Mats Møller Dæhli, leikmaður Genk í Belgíu, er langleikjahæstur í þessum nýja norska hóp með 23 landsleiki. Næstreyndasti leikmaðurinn, Jørgen Skjelvik, á sjö landsleiki á ferilskránni. Norge reiser med et nytt lag til Østerrike, ledet av Leif Gunnar Smerud. Her er de utvalgte. #sterkeresammen pic.twitter.com/fDM847SNcu— Fotballandslaget (@nff_landslag) November 16, 2020 Lars verður fjarri góðu gamni á miðvikudaginn og stýrir Leif Gunnar Smerud norska liðinu í hans stað. Smerud er þjálfari norska U-21 árs landsliðsins. Þjóðadeild UEFA Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Noregur mætir til leiks með ansi breytt lið gegn Austurríki í lokaleik sínum í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í Vín á miðvikudaginn. Leik Noregs og Rúmeníu í gær var aflýst vegna kórónuveirusmits í herbúðum norska liðsins. Eftir að Omar Elabdellaoui, varafyrirliði norska liðsins, greindist með veiruna var norski hópurinn og þjálfarateymið sett í sóttkví. Norsk heilbrigðisyfirvöld gáfu liðinu ekki undanþágu til að ferðast til Rúmeníu og því var leikurinn í gær blásinn af. Noregur á að mæta Austurríki í Vín á miðvikudaginn og mætir þangað með algjörlega nýtt lið. Til að leikurinn gæti farið fram þurftu Norðmenn að smala saman í nýtt lið með skömmum fyrirvara. Þeir settu saman eins konar neyðarhóp en þrettán af átján leikmönnum í honum eru nýliðar. Mats Møller Dæhli, leikmaður Genk í Belgíu, er langleikjahæstur í þessum nýja norska hóp með 23 landsleiki. Næstreyndasti leikmaðurinn, Jørgen Skjelvik, á sjö landsleiki á ferilskránni. Norge reiser med et nytt lag til Østerrike, ledet av Leif Gunnar Smerud. Her er de utvalgte. #sterkeresammen pic.twitter.com/fDM847SNcu— Fotballandslaget (@nff_landslag) November 16, 2020 Lars verður fjarri góðu gamni á miðvikudaginn og stýrir Leif Gunnar Smerud norska liðinu í hans stað. Smerud er þjálfari norska U-21 árs landsliðsins.
Þjóðadeild UEFA Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira