Noregur hættir við að halda EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 10:01 Þórir Hergeirsson hefur þjálfað norska kvennalandsliðið í handbolta síðan 2009. getty/Oliver Hardt Noregur hefur hætt við að halda Evrópumót kvenna í handbolta í næsta mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Noregur átti að halda mótið ásamt Danmörku. Í fréttatilkynningu frá norska handknattleikssambandinu segir að þessi erfiða ákvörðun hafi verið tekin eftir ítarlega skoðun norskra heilbrigðisyfirvalda og kröfur norskra stjórnvalda. På bakgrunn av norske helsemyndigheters grundige vurderinger, samt politiske myndigheters klare krav og ønsker, er det klart at Norge ikke kan stå som arrangør av Håndball-EM for kvinner i desember. Det jobbes nå for at Danmark arrangerer hele EM.https://t.co/onSNVQMCge pic.twitter.com/LYxF2lTxFo— Norges Håndballforbund (@NORhandball) November 16, 2020 Kåre Geir Lio, forseti norska handknattleikssambandsins, segir að allra leiða hafi verið leitað til að halda EM í Noregi en það hafi ekki verið mögulegt vegna strangra sóttvarnareglna þar í landi. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, segist harma þá ákvörðun Noregs að geta ekki haldið EM. EHF leitar nú annarra kosta í samstarfi við danska handknattleikssambandið. The EHF regrets the decision of the Norwegian government and the impact it has had on the Norwegian Handball Federation not to be able to host EHF EURO 2020. Alternatives are being sought with the Danish Handball Association and additional information will be released on Tuesday. https://t.co/UWZMrfI1hX— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2020 Líklegt er að EM verði eingöngu haldið í Danmörku þótt Per Bertelson, forseti danska handknattleikssambandsins, vildi ekki ábyrgjast það í yfirlýsingu. Evrópumótið átti að fara fram í Herning í Danmörku og Frederikshavn, Stavanger, Osló og Þrándheimi í Noregi. Úrslitaleikurinn átti að fara fram í síðastnefndu borginni 20. desember. Evrópumótið á að hefjast 3. desember. Þórir Hergeirsson er sem kunnugt er þjálfari norska kvennalandsliðsins sem hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari undir hans stjórn. Norski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Noregur hefur hætt við að halda Evrópumót kvenna í handbolta í næsta mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Noregur átti að halda mótið ásamt Danmörku. Í fréttatilkynningu frá norska handknattleikssambandinu segir að þessi erfiða ákvörðun hafi verið tekin eftir ítarlega skoðun norskra heilbrigðisyfirvalda og kröfur norskra stjórnvalda. På bakgrunn av norske helsemyndigheters grundige vurderinger, samt politiske myndigheters klare krav og ønsker, er det klart at Norge ikke kan stå som arrangør av Håndball-EM for kvinner i desember. Det jobbes nå for at Danmark arrangerer hele EM.https://t.co/onSNVQMCge pic.twitter.com/LYxF2lTxFo— Norges Håndballforbund (@NORhandball) November 16, 2020 Kåre Geir Lio, forseti norska handknattleikssambandsins, segir að allra leiða hafi verið leitað til að halda EM í Noregi en það hafi ekki verið mögulegt vegna strangra sóttvarnareglna þar í landi. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, segist harma þá ákvörðun Noregs að geta ekki haldið EM. EHF leitar nú annarra kosta í samstarfi við danska handknattleikssambandið. The EHF regrets the decision of the Norwegian government and the impact it has had on the Norwegian Handball Federation not to be able to host EHF EURO 2020. Alternatives are being sought with the Danish Handball Association and additional information will be released on Tuesday. https://t.co/UWZMrfI1hX— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2020 Líklegt er að EM verði eingöngu haldið í Danmörku þótt Per Bertelson, forseti danska handknattleikssambandsins, vildi ekki ábyrgjast það í yfirlýsingu. Evrópumótið átti að fara fram í Herning í Danmörku og Frederikshavn, Stavanger, Osló og Þrándheimi í Noregi. Úrslitaleikurinn átti að fara fram í síðastnefndu borginni 20. desember. Evrópumótið á að hefjast 3. desember. Þórir Hergeirsson er sem kunnugt er þjálfari norska kvennalandsliðsins sem hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari undir hans stjórn.
Norski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira