Tvöfaldur draumur rættist þegar Tiger klæddi hann í græna jakkann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 12:00 Tiger Woods klæðir Dustin Johnson hér í græna jakann fræga eftir sigurinn á Mastersmótinu í gær. AP/Charlie Riedel Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson vann í gær Masters risamótið í golfi á Augusta vellinum í Georgíufylki í Bandaríkjunum og varð um leið sá fyrsti til að klára mótið á tuttugu höggum undir pari. Dustin Johnson er í efsta sætið heimslistans og það er óhætt að segja að hann hafi sýnt það og sannað með frábærri spilamennsku allt mótið. Hann vann Mastersmótið á endanum með fimm högga mun. Johnson sló skormet þeirra Tiger Woods og Jordan Spieth með því að leik á tuttugu höggum undir pari. Woods spilaði á átján höggum undir pari árið 1997 og Spieth jafnaði það árið 2015. It all sinks in. #themasters pic.twitter.com/KOz8ZrjKlP— The Masters (@TheMasters) November 15, 2020 „Þetta var erfitt og ég var stressaður allan daginn,“ sagði Dustin Johnson eftir að sigurinn var í höfn. „Mastersmótið er að mínu mati stærsta risamótið og það sem mig langaði mest til að vinna. Ég er mjög stoltur af því hvernig ég spilaði og kláraði þetta mót,“ sagði Johnson. Hann var í öðru sæti á mótinu í fyrra. „Mér líður ennþá eins og þetta sé bara draumur. Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að vinna Mastersmótið og að Tiger Woods myndi klæða mig í græna jakkann. En ég er hér og þetta er frábær tilfinning. Ég gæti ekki verið spenntari,“ sagði Johnson. Hann upplifði því þennan tvöfaldan draum. Tiger Woods vann Mastersmótið í fyrra og var því sá sem klæddi Dustin Johnson í græna jakkann eftir sigurinn í gær. Dustin Johnson lék líka það eftir Tiger Woods að vera fyrsti efsti maður heimslistans í átján ár til að vinna Mastersmótið eða síðan að Tiger Woods gerði það árið 2002. Dustin Johnson spent his life waiting for this moment. It was everything he d dreamed of. #themasters pic.twitter.com/xxPeMDINQl— The Masters (@TheMasters) November 16, 2020 Watch every shot of Dustin Johnson's final round.#themasters pic.twitter.com/rnKb8rNiTG— The Masters (@TheMasters) November 16, 2020 Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson vann í gær Masters risamótið í golfi á Augusta vellinum í Georgíufylki í Bandaríkjunum og varð um leið sá fyrsti til að klára mótið á tuttugu höggum undir pari. Dustin Johnson er í efsta sætið heimslistans og það er óhætt að segja að hann hafi sýnt það og sannað með frábærri spilamennsku allt mótið. Hann vann Mastersmótið á endanum með fimm högga mun. Johnson sló skormet þeirra Tiger Woods og Jordan Spieth með því að leik á tuttugu höggum undir pari. Woods spilaði á átján höggum undir pari árið 1997 og Spieth jafnaði það árið 2015. It all sinks in. #themasters pic.twitter.com/KOz8ZrjKlP— The Masters (@TheMasters) November 15, 2020 „Þetta var erfitt og ég var stressaður allan daginn,“ sagði Dustin Johnson eftir að sigurinn var í höfn. „Mastersmótið er að mínu mati stærsta risamótið og það sem mig langaði mest til að vinna. Ég er mjög stoltur af því hvernig ég spilaði og kláraði þetta mót,“ sagði Johnson. Hann var í öðru sæti á mótinu í fyrra. „Mér líður ennþá eins og þetta sé bara draumur. Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að vinna Mastersmótið og að Tiger Woods myndi klæða mig í græna jakkann. En ég er hér og þetta er frábær tilfinning. Ég gæti ekki verið spenntari,“ sagði Johnson. Hann upplifði því þennan tvöfaldan draum. Tiger Woods vann Mastersmótið í fyrra og var því sá sem klæddi Dustin Johnson í græna jakkann eftir sigurinn í gær. Dustin Johnson lék líka það eftir Tiger Woods að vera fyrsti efsti maður heimslistans í átján ár til að vinna Mastersmótið eða síðan að Tiger Woods gerði það árið 2002. Dustin Johnson spent his life waiting for this moment. It was everything he d dreamed of. #themasters pic.twitter.com/xxPeMDINQl— The Masters (@TheMasters) November 16, 2020 Watch every shot of Dustin Johnson's final round.#themasters pic.twitter.com/rnKb8rNiTG— The Masters (@TheMasters) November 16, 2020
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira