Holland og Tyrkland með sigra í Þjóðadeildinni Ísak Hallmundarson skrifar 15. nóvember 2020 19:02 Hollendingar að fagna marki í kvöld. getty/John Thys Holland vann afar sannfærandi 3-1 sigur á Bosníu í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Georgio Wijnaldum skoraði tvö mörk á fyrsta korterinu og Memphis Depay kom Hollandi í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks. Smail Prevljak minnkaði muninn fyrir Bosníu á 63. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð, öruggur sigur Hollendinga staðreynd. Hollendingar eru nú á toppnum í riðlinum, einu stigi á undan Póllandi og tveimur stigum á undan Ítalíu, en þau lið mætast í kvöld. Í B-deild Þjóðadeildarinnar unnu Tyrkir 3-2 sigur á Rússum. Denis Cheryshev kom Rússlandi yfir á 11. mínútu leiksins en á 24. mínútu fékk Andrey Semenov rauða spjaldið og Rússar spiluðu manni færri það sem eftir lifði leiks. Tyrkir voru fljótir að nýta sér liðsmuninn, Kenan Karaman jafnaði metin á 26. mínútu og Cengiz Under kom Tyrklandi yfir sex mínútum síðar. Cenk Tosun bætti við þriðja marki Tyrkja úr vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks áður en Daler Kuzyaev minnkaði muninn fyrir Rússa. Lokatölur 3-2 og með þessum úrslitum galopnast baráttan um efsta sætið í riðlinum. Rússland er efst með átta stig, Ungverjar í öðru sæti með sjö stig og Tyrkland í þriðja sæti með sex stig. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Holland vann afar sannfærandi 3-1 sigur á Bosníu í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Georgio Wijnaldum skoraði tvö mörk á fyrsta korterinu og Memphis Depay kom Hollandi í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks. Smail Prevljak minnkaði muninn fyrir Bosníu á 63. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð, öruggur sigur Hollendinga staðreynd. Hollendingar eru nú á toppnum í riðlinum, einu stigi á undan Póllandi og tveimur stigum á undan Ítalíu, en þau lið mætast í kvöld. Í B-deild Þjóðadeildarinnar unnu Tyrkir 3-2 sigur á Rússum. Denis Cheryshev kom Rússlandi yfir á 11. mínútu leiksins en á 24. mínútu fékk Andrey Semenov rauða spjaldið og Rússar spiluðu manni færri það sem eftir lifði leiks. Tyrkir voru fljótir að nýta sér liðsmuninn, Kenan Karaman jafnaði metin á 26. mínútu og Cengiz Under kom Tyrklandi yfir sex mínútum síðar. Cenk Tosun bætti við þriðja marki Tyrkja úr vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks áður en Daler Kuzyaev minnkaði muninn fyrir Rússa. Lokatölur 3-2 og með þessum úrslitum galopnast baráttan um efsta sætið í riðlinum. Rússland er efst með átta stig, Ungverjar í öðru sæti með sjö stig og Tyrkland í þriðja sæti með sex stig.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira