Dagný með í lokaleikjunum en Karólína dettur út Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 10:15 Dagný Brynjarsdóttir lék gegn Svíum þrátt fyrir meiðsli. vísir/vilhelm Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. Dagný og Rakel Hönnudóttir eru í hópnum sem Jón Þór Hauksson valdi fyrir þessa mikilvægu leiki en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem verið hefur í byrjunarliðinu í síðustu þremur leikjum, og Hólmfríður Magnúsdóttir detta út. Hópurinn er annars sá sami og fór til Svíþjóðar í síðasta mánuði, og tapaði 2-0. Ísland mætir Slóvakíu 26. nóvember í Senec í Slóvakíu og Ungverjalandi 1. desember í Búdapest, en þetta eru síðustu leikir liðsins í undankeppni EM. Ísland þarf að tryggja sér 2. sæti og treysta á að það dugi til að komast á EM, en lið með bestan árangur í þremur af níu undanriðlum fara á EM. Hin sex sem enda í 2. sæti fara í umspil. Vinni Ísland leikina tvo eru miklar líkur á því að liðið komist beint á EM. Hópur Íslands sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021!This is our squad for games against Slovakia and Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!https://t.co/WxJPi6xrmm#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/4EeGelYLAH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 13, 2020 Íslenski hópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 32 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 74 leikir, 10 mörk Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 115 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 33 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 87 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 134 leikir, 20 mörk Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 8 leikir, 2 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | Breiðablik | 10 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 31 leikur, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 17 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads | 22 leikir, 1 mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 46 leikir, 4 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 2 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 52 leikir, 16 mörk EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. Dagný og Rakel Hönnudóttir eru í hópnum sem Jón Þór Hauksson valdi fyrir þessa mikilvægu leiki en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem verið hefur í byrjunarliðinu í síðustu þremur leikjum, og Hólmfríður Magnúsdóttir detta út. Hópurinn er annars sá sami og fór til Svíþjóðar í síðasta mánuði, og tapaði 2-0. Ísland mætir Slóvakíu 26. nóvember í Senec í Slóvakíu og Ungverjalandi 1. desember í Búdapest, en þetta eru síðustu leikir liðsins í undankeppni EM. Ísland þarf að tryggja sér 2. sæti og treysta á að það dugi til að komast á EM, en lið með bestan árangur í þremur af níu undanriðlum fara á EM. Hin sex sem enda í 2. sæti fara í umspil. Vinni Ísland leikina tvo eru miklar líkur á því að liðið komist beint á EM. Hópur Íslands sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021!This is our squad for games against Slovakia and Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!https://t.co/WxJPi6xrmm#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/4EeGelYLAH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 13, 2020 Íslenski hópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 32 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 74 leikir, 10 mörk Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 115 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 33 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 87 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 134 leikir, 20 mörk Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 8 leikir, 2 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | Breiðablik | 10 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 31 leikur, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 17 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads | 22 leikir, 1 mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 46 leikir, 4 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 2 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 52 leikir, 16 mörk
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37