Útsending frá Masters hefst snemma í dag Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 09:30 Tiger Woods átti fínan fyrsta hring í gær á Augusta vellinum. Hér slær hann upp úr sandgryfju. Getty/Jamie Squire Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. Mótið er sýnt á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending fyrr en ella eða kl. 12.30 í dag, sem og á morgun. Mótið fer vanalega fram í apríl en því var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Því er styttri tími í boði til að spila í birtu, og kylfingar ræstir út bæði á 1. og 10. teig. Þrumuveðrið í gær setti svo frekara strik í reikninginn. Englendingurinn Paul Casey er einn af þeim sem náðu að klára fyrsta hring í gær og er hann efstur á -7 höggum, tveimur höggum á undan þeim Webb Simpson, Xander Schauffele og Justin Thomas en Thomas á enn eftir að leika átta holur á fyrsta hringnum. Ríkjandi meistari, Tiger Woods, lauk fyrsta hringnum á -4 höggum. Hann byrjar annan hring kl. 17 að íslenskum tíma. Golf Tengdar fréttir Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12. nóvember 2020 23:31 Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11. nóvember 2020 17:31 Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11. nóvember 2020 10:01 Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. 12. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. Mótið er sýnt á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending fyrr en ella eða kl. 12.30 í dag, sem og á morgun. Mótið fer vanalega fram í apríl en því var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Því er styttri tími í boði til að spila í birtu, og kylfingar ræstir út bæði á 1. og 10. teig. Þrumuveðrið í gær setti svo frekara strik í reikninginn. Englendingurinn Paul Casey er einn af þeim sem náðu að klára fyrsta hring í gær og er hann efstur á -7 höggum, tveimur höggum á undan þeim Webb Simpson, Xander Schauffele og Justin Thomas en Thomas á enn eftir að leika átta holur á fyrsta hringnum. Ríkjandi meistari, Tiger Woods, lauk fyrsta hringnum á -4 höggum. Hann byrjar annan hring kl. 17 að íslenskum tíma.
Golf Tengdar fréttir Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12. nóvember 2020 23:31 Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11. nóvember 2020 17:31 Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11. nóvember 2020 10:01 Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. 12. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12. nóvember 2020 23:31
Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11. nóvember 2020 17:31
Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11. nóvember 2020 10:01
Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. 12. nóvember 2020 14:00