Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 19:14 Leikmenn Norður-Makedóníu trylltust af fögnuði er Pandev skoraði. Levan Verdzeuli/Getty Images Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Það er ekki aðeins Ísland sem leikur í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Alls fara fjórir leikir fram og er einum þeirra nú lokið. Georgía tók á móti Norður-Makedóníu og var leikurinn hnífjafn. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá tóku gestirnir forystuna þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Þar var að verki gamla brýnið - og fyrirliðinn - Goran Pandev, leikmaður Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. North Macedonia edge closer to a place at #EURO2020 thanks to captain Goran Pandev! pic.twitter.com/yn5JgiAwXW— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Hinn 37 ára gamli Pandev – sem hefur leikið með Inter Milan, Lazio, Napoli og Galatasaray, reyndist hetja kvöldsins. Mark hans var eina mark leiksins og lokatölur því 1-0 Norður-Makedóníu vil. Alls hefur Pandev skorað 36 mörk í 114 landsleikjum. Er þetta í fyrsta sinn sem Norður-Makedónía kemst í lokakeppni EM. Norður-Makedónía, þar áður Makedónía, var á sínum tíma hluti af gömlu Júgóslavíu og tók þar þátt á HM árið 1990 og EM árið 1992 sem hluti af Jógóslavíu. Norður-Makedónía leikur í C-riðli á EM ásamt Hollandi, Austurríki og Úkraínu. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Norður-Makedónía Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Það er ekki aðeins Ísland sem leikur í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Alls fara fjórir leikir fram og er einum þeirra nú lokið. Georgía tók á móti Norður-Makedóníu og var leikurinn hnífjafn. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá tóku gestirnir forystuna þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Þar var að verki gamla brýnið - og fyrirliðinn - Goran Pandev, leikmaður Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. North Macedonia edge closer to a place at #EURO2020 thanks to captain Goran Pandev! pic.twitter.com/yn5JgiAwXW— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Hinn 37 ára gamli Pandev – sem hefur leikið með Inter Milan, Lazio, Napoli og Galatasaray, reyndist hetja kvöldsins. Mark hans var eina mark leiksins og lokatölur því 1-0 Norður-Makedóníu vil. Alls hefur Pandev skorað 36 mörk í 114 landsleikjum. Er þetta í fyrsta sinn sem Norður-Makedónía kemst í lokakeppni EM. Norður-Makedónía, þar áður Makedónía, var á sínum tíma hluti af gömlu Júgóslavíu og tók þar þátt á HM árið 1990 og EM árið 1992 sem hluti af Jógóslavíu. Norður-Makedónía leikur í C-riðli á EM ásamt Hollandi, Austurríki og Úkraínu.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Norður-Makedónía Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira