Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið og stuðningur við ríkisstjórnina eykst Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. nóvember 2020 12:13 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr stærsti flokkur landsins ef marka má nýja könnun MMR um fylgi stjórnmálaflokka sem birt var nú fyrir hádegið. Ef gengið yrði til kosninga nú fengi flokkurinn 25% fylgi, sem er rúmum þremur prósentum meira en í síðustu könnun MMR. Fylgi Samfylkingarinnar eykst einnig, eða um eitt og hálft prósent og flokkurinn fengi nú 16.7 prósent. Píratar bæta einnig við sig tæpu prósenti og mælast nú með 14,3%. Miðflokkur, Framsókn og VG dala Fylgi Miðflokksins dalar hinsvegar um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu og mælist nú 9,1%. Framsókn dalar einnig örlítið, fengi 9.9% nú en mældist síðast 10.2% og VG dala einnig, mælast nú með 7.5% en voru síðast með 8.3%. Viðreisn dalar einnig örlítið og fengi 8.4% fylgi nú miðað við 9.7% í síðustu könnun og þá stendur Flokkur fólksins nánast í stað með 3.9%. Sósíalistaflokkur Íslands, sem ekki er með menn á þingi í dag, mælist síðan með 4% fylgi. Fylgni á milli fylgis Sjálfstæðisflokks og Miðflokks Í tilkynningu MMR segir að ákveðin fylgni sé á milli gengis Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins í könnunum og að fylgi þessara tveggja flokka sveiflist í gagnstæða átt. Það bendi til þess að nokkur barátta standi milli flokkanna um hilli sömu kjósendanna. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist síðan 51,7% og jókst hann um rúmt prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 50,3%. Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Fylgi Sjálfstæðisflokks tæp 22 prósent í nýrri könnun Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 21,9 prósent í nýrri könnun MMR, tæplega fjórum prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í september. 28. október 2020 13:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. 23. september 2020 12:23 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr stærsti flokkur landsins ef marka má nýja könnun MMR um fylgi stjórnmálaflokka sem birt var nú fyrir hádegið. Ef gengið yrði til kosninga nú fengi flokkurinn 25% fylgi, sem er rúmum þremur prósentum meira en í síðustu könnun MMR. Fylgi Samfylkingarinnar eykst einnig, eða um eitt og hálft prósent og flokkurinn fengi nú 16.7 prósent. Píratar bæta einnig við sig tæpu prósenti og mælast nú með 14,3%. Miðflokkur, Framsókn og VG dala Fylgi Miðflokksins dalar hinsvegar um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu og mælist nú 9,1%. Framsókn dalar einnig örlítið, fengi 9.9% nú en mældist síðast 10.2% og VG dala einnig, mælast nú með 7.5% en voru síðast með 8.3%. Viðreisn dalar einnig örlítið og fengi 8.4% fylgi nú miðað við 9.7% í síðustu könnun og þá stendur Flokkur fólksins nánast í stað með 3.9%. Sósíalistaflokkur Íslands, sem ekki er með menn á þingi í dag, mælist síðan með 4% fylgi. Fylgni á milli fylgis Sjálfstæðisflokks og Miðflokks Í tilkynningu MMR segir að ákveðin fylgni sé á milli gengis Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins í könnunum og að fylgi þessara tveggja flokka sveiflist í gagnstæða átt. Það bendi til þess að nokkur barátta standi milli flokkanna um hilli sömu kjósendanna. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist síðan 51,7% og jókst hann um rúmt prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 50,3%.
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Fylgi Sjálfstæðisflokks tæp 22 prósent í nýrri könnun Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 21,9 prósent í nýrri könnun MMR, tæplega fjórum prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í september. 28. október 2020 13:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. 23. september 2020 12:23 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Fylgi Sjálfstæðisflokks tæp 22 prósent í nýrri könnun Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 21,9 prósent í nýrri könnun MMR, tæplega fjórum prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í september. 28. október 2020 13:37
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. 23. september 2020 12:23