Afmælisbarnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 21:45 Hér má sjá Jon Rahm fagna vel og innilega eftir þetta ótrúlega högg hans í dag. Patrick Smith/Getty Images Bestu kylfingar heims hita upp á ýmsa vegu fyrir Masters-mótið í golfi sem hefst á morgun. Mótið fer líkt og öll ár fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Er það hefð meðal kylfinga að fleyta kerlingar með kúlunni á 16. holu vallarins, einum slíkum tókst það með prýði fyrr í dag. Spánverjinn Jon Rahm Rodríguez – sem fagnar 26 ára afmæli sínu í dag – ákvað að láta reyna ásamt öðrum kylfingum. Sjón er oft sögu ríkari og það á svo sannarlega við hér en sjá má skot Jon Rahm hér að neðan. From pond to pin! Rahm skips to a hole-in-one on No. 16 at #themasters pic.twitter.com/JNNPWgW9OP— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Þeir Jordan Spieth og Gary Woodland reyndu einnig með misjöfnum árangri. Sjá má högg þeirra hér að neðan. Even on a quiet day, skipping golf balls on No. 16 is still fun. @JordanSpieth and @GaryWoodland both gave it their best. #themasters pic.twitter.com/jVLDumRdcC— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Masters-mótið í golfi hefst á morgun og verður sýnt beint frá öllum fjórum dögum mótsins á Golfstöðinni hjá Stöð 2 Sport. Þá verður fylgst með mótinu hér á Vísi. Golf Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bestu kylfingar heims hita upp á ýmsa vegu fyrir Masters-mótið í golfi sem hefst á morgun. Mótið fer líkt og öll ár fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Er það hefð meðal kylfinga að fleyta kerlingar með kúlunni á 16. holu vallarins, einum slíkum tókst það með prýði fyrr í dag. Spánverjinn Jon Rahm Rodríguez – sem fagnar 26 ára afmæli sínu í dag – ákvað að láta reyna ásamt öðrum kylfingum. Sjón er oft sögu ríkari og það á svo sannarlega við hér en sjá má skot Jon Rahm hér að neðan. From pond to pin! Rahm skips to a hole-in-one on No. 16 at #themasters pic.twitter.com/JNNPWgW9OP— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Þeir Jordan Spieth og Gary Woodland reyndu einnig með misjöfnum árangri. Sjá má högg þeirra hér að neðan. Even on a quiet day, skipping golf balls on No. 16 is still fun. @JordanSpieth and @GaryWoodland both gave it their best. #themasters pic.twitter.com/jVLDumRdcC— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Masters-mótið í golfi hefst á morgun og verður sýnt beint frá öllum fjórum dögum mótsins á Golfstöðinni hjá Stöð 2 Sport. Þá verður fylgst með mótinu hér á Vísi.
Golf Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira