Ógnvænleg fjölgun ofbeldisbrota gegn konum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. nóvember 2020 20:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. vísir/Vilhelm Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Fundurinn er rafrænn þetta árið en hann er þó sá fjölmennasti í 24 ára sögu ráðsins. Alls taka yfir sex hundruð kvenleiðtogar frá yfir eitt hundrað löndum þátt. Sérstök umræða var um heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum á ráðstefnunni í dag. „Við erum að sjá gríðarlega aukningu á því sviði vegna heimfaraldursins. Þar sem aðgerðir eins og útgöngubann virðast vera hafa þau áhrif að það er óhugnaleg fjölgun ofeldisglæpa gegn konum,“ segir Katín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Samkvæmt grein Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, hafa um 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15 til 49 ára orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka á síðustu tólf mánuðum. Þá bendi nýjustu úttektir og rannsóknir til þess að þrír mánuðir af útgöngubanni þýði að 15 milljónir kvenna og stúlkna verði beittar kynbundnu ofbeldi. „Við vorum fyrst og fremst að ræða stöðuna og hvað alþjóðasamfélagið getur gert til að bregðast við. Það er mikilvægt að hafa kvennavíddina í huga í öllum aðgerðum,“ segir hún og bætir við að þar sé lykilatriði að ná að halda skólum opnum. „Þannig að börn geti farið í skóla og foreldrar til vinnu.“ Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Sjá meira
Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Fundurinn er rafrænn þetta árið en hann er þó sá fjölmennasti í 24 ára sögu ráðsins. Alls taka yfir sex hundruð kvenleiðtogar frá yfir eitt hundrað löndum þátt. Sérstök umræða var um heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum á ráðstefnunni í dag. „Við erum að sjá gríðarlega aukningu á því sviði vegna heimfaraldursins. Þar sem aðgerðir eins og útgöngubann virðast vera hafa þau áhrif að það er óhugnaleg fjölgun ofeldisglæpa gegn konum,“ segir Katín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Samkvæmt grein Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, hafa um 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15 til 49 ára orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka á síðustu tólf mánuðum. Þá bendi nýjustu úttektir og rannsóknir til þess að þrír mánuðir af útgöngubanni þýði að 15 milljónir kvenna og stúlkna verði beittar kynbundnu ofbeldi. „Við vorum fyrst og fremst að ræða stöðuna og hvað alþjóðasamfélagið getur gert til að bregðast við. Það er mikilvægt að hafa kvennavíddina í huga í öllum aðgerðum,“ segir hún og bætir við að þar sé lykilatriði að ná að halda skólum opnum. „Þannig að börn geti farið í skóla og foreldrar til vinnu.“
Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Sjá meira