Fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni sem klárar járnkarl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2020 15:01 Chris Nikic kemur í mark. getty/Michael Reaves Þríþrautarkappinn Chris Nikic skráði sig á spjöld íþróttasögunnar um helgina þegar hann varð fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára svokallaðan Járnkarl. Mótið fór fram í Panama City í Flórída, heimaríki Nikic. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,86 kílómetra, hjóla 180,25 kílómetra og hlaupa heilt maraþon (42,2 kílómetra). Nikic kom í mark á sextán klukkutímum, 46 mínútum og níu sekúndum. Keppendur þurftu að klára Járnkarlinn á sautján klukkutímum eða minna og Nikic var því vel undir niðurskurðartímanum. Hann fékk afrek sitt skráð í heimsmetabók Guinness. .@ChrisNikic, YOU ARE AN IRONMAN! Congratulations Chris on becoming the first person with Down syndrome to finish an IRONMAN. You have shattered barriers while proving without a doubt that Anything is Possible! (1/3) pic.twitter.com/YMa1ix0DGH— IRONMAN Triathlon (@IRONMANtri) November 8, 2020 „Markmið sett og markmiði náð. Tími til að setja sér ný og stærri markmið fyrir 2021,“ skrifaði Nikic á Instagram þar sem hann er með rúmlega 71 þúsund fylgjendur. View this post on Instagram IRONMAN. Goal set and achieved. Time to set a new and BIGGER Goal for 2021. Whatever it is the strategy is the same. 1% Better every day. YES, I did the work but I had angels helping me. God surrounded me with Angels. Best part of all. New family and friends. All about awareness and inclusion. Awareness for Down Syndrome and Special Olympics. Inclusion for all of us with all of you. I m sorry for not responding personally to all your messages. It s amazing but overwhelming because I got 33K new followers and messages since yesterday. I will try and catch up. If you want to support my mission for Down Syndrome and Special Olympics go to my website www.ChrisNikic.com because 100% of the donations go to my charities. I achieved my goal and now I want to help others like me. Thank you to @ironmantri and @im_foundation for making it possible. Thank you @specialolympics @specialolympicsfl for starting the triathlon program. Thank you @rodsracing for giving a home to babies like me. I will be thanking so many more people over the coming days. But I must start with the 3 Angels who trained with me and did the race with me. Dan, Jenn and Carlos. #inclusion A post shared by Chris Nikic (@chrisnikic) on Nov 8, 2020 at 7:54am PST Nikic, sem er 21 árs, setur stefnuna á að keppa á Ólympíumóti fatlaðra 2022 sem fer fram í Orlando í Flórída. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot frá afreki Nikic um helgina. Klippa: Kláraði Járnkarl Þríþraut Downs-heilkenni Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira
Þríþrautarkappinn Chris Nikic skráði sig á spjöld íþróttasögunnar um helgina þegar hann varð fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára svokallaðan Járnkarl. Mótið fór fram í Panama City í Flórída, heimaríki Nikic. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,86 kílómetra, hjóla 180,25 kílómetra og hlaupa heilt maraþon (42,2 kílómetra). Nikic kom í mark á sextán klukkutímum, 46 mínútum og níu sekúndum. Keppendur þurftu að klára Járnkarlinn á sautján klukkutímum eða minna og Nikic var því vel undir niðurskurðartímanum. Hann fékk afrek sitt skráð í heimsmetabók Guinness. .@ChrisNikic, YOU ARE AN IRONMAN! Congratulations Chris on becoming the first person with Down syndrome to finish an IRONMAN. You have shattered barriers while proving without a doubt that Anything is Possible! (1/3) pic.twitter.com/YMa1ix0DGH— IRONMAN Triathlon (@IRONMANtri) November 8, 2020 „Markmið sett og markmiði náð. Tími til að setja sér ný og stærri markmið fyrir 2021,“ skrifaði Nikic á Instagram þar sem hann er með rúmlega 71 þúsund fylgjendur. View this post on Instagram IRONMAN. Goal set and achieved. Time to set a new and BIGGER Goal for 2021. Whatever it is the strategy is the same. 1% Better every day. YES, I did the work but I had angels helping me. God surrounded me with Angels. Best part of all. New family and friends. All about awareness and inclusion. Awareness for Down Syndrome and Special Olympics. Inclusion for all of us with all of you. I m sorry for not responding personally to all your messages. It s amazing but overwhelming because I got 33K new followers and messages since yesterday. I will try and catch up. If you want to support my mission for Down Syndrome and Special Olympics go to my website www.ChrisNikic.com because 100% of the donations go to my charities. I achieved my goal and now I want to help others like me. Thank you to @ironmantri and @im_foundation for making it possible. Thank you @specialolympics @specialolympicsfl for starting the triathlon program. Thank you @rodsracing for giving a home to babies like me. I will be thanking so many more people over the coming days. But I must start with the 3 Angels who trained with me and did the race with me. Dan, Jenn and Carlos. #inclusion A post shared by Chris Nikic (@chrisnikic) on Nov 8, 2020 at 7:54am PST Nikic, sem er 21 árs, setur stefnuna á að keppa á Ólympíumóti fatlaðra 2022 sem fer fram í Orlando í Flórída. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot frá afreki Nikic um helgina. Klippa: Kláraði Járnkarl
Þríþraut Downs-heilkenni Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira