Íslendingar sterkir en megum ekki vera smeykir Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2020 13:40 Filip Holender verður líklega í byrjunarliði Ungverja gegn Íslendingum á fimmtudaginn. Getty/Srdjan Stevanovic Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. Holender var á vinstri kantinum í byrjunarliði Ungverja þegar þeir unnu Búlgaríu 3-1 á útivelli, í undanúrslitum EM-umspilsins í síðasta mánuði. Á sama tíma vann Ísland 2-1 sigur á Rúmeníu. Aðspurður hvort hann hefði náð að rýna í íslenska liðið svaraði Holender: „Andstæðingarnir eru sterkir en við megum ekki vera smeykir við þá. Menn eru búnir að vera uppteknir að því þar til núna að standa sig með sínu félagsliði, en núna förum við að einbeita okkur að Íslandi. Þetta verður ekki auðvelt en það er heldur engin tilviljun að við séum komnir hingað. Og við höfum eitt fram yfir þá: Tuttugu þúsund manns ýta okkur áfram úr stúkunni.“ Uppfært: Nú er hins vegar orðið ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum, þar sem að nýjar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti annað kvöld í Ungverjalandi. Í þeim er kveðið á um áhorfendabann á íþróttaleikjum. Þeim 20 þúsund stuðningsmönnum sem keypt höfðu miða á leikinn hefur verið endurgreitt. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00 Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. Holender var á vinstri kantinum í byrjunarliði Ungverja þegar þeir unnu Búlgaríu 3-1 á útivelli, í undanúrslitum EM-umspilsins í síðasta mánuði. Á sama tíma vann Ísland 2-1 sigur á Rúmeníu. Aðspurður hvort hann hefði náð að rýna í íslenska liðið svaraði Holender: „Andstæðingarnir eru sterkir en við megum ekki vera smeykir við þá. Menn eru búnir að vera uppteknir að því þar til núna að standa sig með sínu félagsliði, en núna förum við að einbeita okkur að Íslandi. Þetta verður ekki auðvelt en það er heldur engin tilviljun að við séum komnir hingað. Og við höfum eitt fram yfir þá: Tuttugu þúsund manns ýta okkur áfram úr stúkunni.“ Uppfært: Nú er hins vegar orðið ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum, þar sem að nýjar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti annað kvöld í Ungverjalandi. Í þeim er kveðið á um áhorfendabann á íþróttaleikjum. Þeim 20 þúsund stuðningsmönnum sem keypt höfðu miða á leikinn hefur verið endurgreitt. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00 Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00
Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01