Funda með enskum stjórnvöldum um leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 18:04 Ísland var án margra lykilmanna þegar liðið tapaði naumlega fyrir Englandi í september. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Enska knattspyrnusambandið mun á mánudaginn funda með enskum stjórnvöldum hvað varðar leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni. Fyrr í dag voru settar reglur sem bönnuðu þeim, sem ekki eru frá Englandi, að koma til Bretlandseyja frá Danmörku eftir að veira sem greindist í minnkum barst í mannfólk í Danmörku. Ensku úrvalsdeildarliðin hafa nú þegar bannað leikmönnum sínum að ferðast til Danmerkur, því þeir komast þá ekki til baka til Englands, en þar má nefna leikmenn í danska landsliðinu eins og Kasper Schmeichel. Ísland á leik við Danmerku þann 15. nóvember og þremur dögum síðar á íslenska liðið að spila við England á Wembley. Sá leikur er nú í hættu því íslenska liðið kæmist ekki inn í landsliðið. Því fundar enska sambandið og yfirvöld á morgun. FA to hold urgent talks with the government over whether England's clash against Iceland can take place at Wembley | @SamiMokbel81_DM https://t.co/hjeFHvBWT8— MailOnline Sport (@MailSport) November 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8. nóvember 2020 13:03 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið mun á mánudaginn funda með enskum stjórnvöldum hvað varðar leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni. Fyrr í dag voru settar reglur sem bönnuðu þeim, sem ekki eru frá Englandi, að koma til Bretlandseyja frá Danmörku eftir að veira sem greindist í minnkum barst í mannfólk í Danmörku. Ensku úrvalsdeildarliðin hafa nú þegar bannað leikmönnum sínum að ferðast til Danmerkur, því þeir komast þá ekki til baka til Englands, en þar má nefna leikmenn í danska landsliðinu eins og Kasper Schmeichel. Ísland á leik við Danmerku þann 15. nóvember og þremur dögum síðar á íslenska liðið að spila við England á Wembley. Sá leikur er nú í hættu því íslenska liðið kæmist ekki inn í landsliðið. Því fundar enska sambandið og yfirvöld á morgun. FA to hold urgent talks with the government over whether England's clash against Iceland can take place at Wembley | @SamiMokbel81_DM https://t.co/hjeFHvBWT8— MailOnline Sport (@MailSport) November 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8. nóvember 2020 13:03 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8. nóvember 2020 13:03