Sauð á Solskjær í leikslok þrátt fyrir sigur: Tímasetningin til skammar Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2020 15:02 Ole Gunnar Solskjær vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli, 1-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Þessi tímasetning á leiknum er út í hött og við vorum í raun dæmdir til að mistakast. Við erum búnir að spila fullt af leikjum á tímabilinu og vorum að spila í Tyrklandi á miðvikudag. Við komum til baka á fimmtudagsmorgni og spilum í hádegi á laugardag. Þetta er til skammar,“ sagði Solskjær og greindi frá því að líklega væru tveir leikmenn meiddir í kjölfarið. „Strákarnir eiga betra skilið. Luke Shaw meiddist vegna þessa og gæti orðið lengi frá. Marcus Rashford er í óvissu líka.“ „Hver ber ábyrgð á þessu? Við erum búnir að fá nóg. Leikmennirnir eru að hrynja niður, andlega og líkamlega. Látið okkur spila á sunnudegi, það er hvort eð er að koma landsleikjahlé í kjölfarið. Þetta er djók,“ sagði Norðmaðurinn. „Leikmennirnir voru frábærir. Þeir eiga allt hrósið skilið. Cavani er að verða betri og betri,“ sagði Solskjær einnig. "The kick-off time set us up to fail.""It's an absolute shambles. The boys deserve better."Ole Gunnar Solskjaer is furious that Man Utd have had to play on Saturday afternoon having played in Turkey on Wednesday night. @TheDesKelly pic.twitter.com/4xjJqMhU8y— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7. nóvember 2020 14:27 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli, 1-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Þessi tímasetning á leiknum er út í hött og við vorum í raun dæmdir til að mistakast. Við erum búnir að spila fullt af leikjum á tímabilinu og vorum að spila í Tyrklandi á miðvikudag. Við komum til baka á fimmtudagsmorgni og spilum í hádegi á laugardag. Þetta er til skammar,“ sagði Solskjær og greindi frá því að líklega væru tveir leikmenn meiddir í kjölfarið. „Strákarnir eiga betra skilið. Luke Shaw meiddist vegna þessa og gæti orðið lengi frá. Marcus Rashford er í óvissu líka.“ „Hver ber ábyrgð á þessu? Við erum búnir að fá nóg. Leikmennirnir eru að hrynja niður, andlega og líkamlega. Látið okkur spila á sunnudegi, það er hvort eð er að koma landsleikjahlé í kjölfarið. Þetta er djók,“ sagði Norðmaðurinn. „Leikmennirnir voru frábærir. Þeir eiga allt hrósið skilið. Cavani er að verða betri og betri,“ sagði Solskjær einnig. "The kick-off time set us up to fail.""It's an absolute shambles. The boys deserve better."Ole Gunnar Solskjaer is furious that Man Utd have had to play on Saturday afternoon having played in Turkey on Wednesday night. @TheDesKelly pic.twitter.com/4xjJqMhU8y— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7. nóvember 2020 14:27 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7. nóvember 2020 14:27