Sauð á Solskjær í leikslok þrátt fyrir sigur: Tímasetningin til skammar Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2020 15:02 Ole Gunnar Solskjær vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli, 1-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Þessi tímasetning á leiknum er út í hött og við vorum í raun dæmdir til að mistakast. Við erum búnir að spila fullt af leikjum á tímabilinu og vorum að spila í Tyrklandi á miðvikudag. Við komum til baka á fimmtudagsmorgni og spilum í hádegi á laugardag. Þetta er til skammar,“ sagði Solskjær og greindi frá því að líklega væru tveir leikmenn meiddir í kjölfarið. „Strákarnir eiga betra skilið. Luke Shaw meiddist vegna þessa og gæti orðið lengi frá. Marcus Rashford er í óvissu líka.“ „Hver ber ábyrgð á þessu? Við erum búnir að fá nóg. Leikmennirnir eru að hrynja niður, andlega og líkamlega. Látið okkur spila á sunnudegi, það er hvort eð er að koma landsleikjahlé í kjölfarið. Þetta er djók,“ sagði Norðmaðurinn. „Leikmennirnir voru frábærir. Þeir eiga allt hrósið skilið. Cavani er að verða betri og betri,“ sagði Solskjær einnig. "The kick-off time set us up to fail.""It's an absolute shambles. The boys deserve better."Ole Gunnar Solskjaer is furious that Man Utd have had to play on Saturday afternoon having played in Turkey on Wednesday night. @TheDesKelly pic.twitter.com/4xjJqMhU8y— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7. nóvember 2020 14:27 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli, 1-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Þessi tímasetning á leiknum er út í hött og við vorum í raun dæmdir til að mistakast. Við erum búnir að spila fullt af leikjum á tímabilinu og vorum að spila í Tyrklandi á miðvikudag. Við komum til baka á fimmtudagsmorgni og spilum í hádegi á laugardag. Þetta er til skammar,“ sagði Solskjær og greindi frá því að líklega væru tveir leikmenn meiddir í kjölfarið. „Strákarnir eiga betra skilið. Luke Shaw meiddist vegna þessa og gæti orðið lengi frá. Marcus Rashford er í óvissu líka.“ „Hver ber ábyrgð á þessu? Við erum búnir að fá nóg. Leikmennirnir eru að hrynja niður, andlega og líkamlega. Látið okkur spila á sunnudegi, það er hvort eð er að koma landsleikjahlé í kjölfarið. Þetta er djók,“ sagði Norðmaðurinn. „Leikmennirnir voru frábærir. Þeir eiga allt hrósið skilið. Cavani er að verða betri og betri,“ sagði Solskjær einnig. "The kick-off time set us up to fail.""It's an absolute shambles. The boys deserve better."Ole Gunnar Solskjaer is furious that Man Utd have had to play on Saturday afternoon having played in Turkey on Wednesday night. @TheDesKelly pic.twitter.com/4xjJqMhU8y— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7. nóvember 2020 14:27 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7. nóvember 2020 14:27