Flestir forvitnir um fyrri ástir og ævintýr maka Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. nóvember 2020 16:30 Í síðustu viku gerðu Makamál könnun og spurðu lesendur Vísis hvort þeir vildu vita um fyrri ástarmál makans. Getty Spurning síðustu viku tengdist mismunandi þörf okkar á því hversu mikið við viljum vita um fortíð maka okkar í ástarmálum. Þegar fólk sem byrjar saman eftir unglingsárin eru yfirgnæfandi líkur á því að báðir aðilar eigi sér einhverja forsögu í ástarmálum. Hvort sem um ræðir fyrri sambönd eða bólfélaga er misjafnt hverju fólk vill deila eða hvað fólk vill vita. Samkvæmt niðurstöðunum er meirihluti lesenda Vísis forvitinn um fyrri ástarmál makans en rúmlega þrjúþúsund manns tóku þátt í könnuninni. Nákvæmari niðurstöður er hægt að sjá hér fyrir neðan. * NiðurstöðurJá - 31%Já, en bara ef það var alvarlegt - 11%Já, en fer eftir aðstæðum - 18%Nei - 40% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú áhuga á swing-senunni? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslenska konu sem sagði frá reynslu sinni af swing-senunni á Íslandi. Hún sagði swing-samfélagið stærra en fólk gerði sér grein fyrir og töluverða leynd hvíla yfir því. 6. nóvember 2020 08:00 Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. 4. nóvember 2020 19:51 Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2020 21:31 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning síðustu viku tengdist mismunandi þörf okkar á því hversu mikið við viljum vita um fortíð maka okkar í ástarmálum. Þegar fólk sem byrjar saman eftir unglingsárin eru yfirgnæfandi líkur á því að báðir aðilar eigi sér einhverja forsögu í ástarmálum. Hvort sem um ræðir fyrri sambönd eða bólfélaga er misjafnt hverju fólk vill deila eða hvað fólk vill vita. Samkvæmt niðurstöðunum er meirihluti lesenda Vísis forvitinn um fyrri ástarmál makans en rúmlega þrjúþúsund manns tóku þátt í könnuninni. Nákvæmari niðurstöður er hægt að sjá hér fyrir neðan. * NiðurstöðurJá - 31%Já, en bara ef það var alvarlegt - 11%Já, en fer eftir aðstæðum - 18%Nei - 40% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú áhuga á swing-senunni? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslenska konu sem sagði frá reynslu sinni af swing-senunni á Íslandi. Hún sagði swing-samfélagið stærra en fólk gerði sér grein fyrir og töluverða leynd hvíla yfir því. 6. nóvember 2020 08:00 Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. 4. nóvember 2020 19:51 Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2020 21:31 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Hefur þú áhuga á swing-senunni? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslenska konu sem sagði frá reynslu sinni af swing-senunni á Íslandi. Hún sagði swing-samfélagið stærra en fólk gerði sér grein fyrir og töluverða leynd hvíla yfir því. 6. nóvember 2020 08:00
Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. 4. nóvember 2020 19:51
Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2020 21:31