Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola.
Mary kemur til félagsins frá Þrótti en hún tólf leiki Þróttar á síðustu leiktíð og skoraði sex mörk.
Mary kom til félagsins frá Tennessee í háskólaboltanum en hún getur bæði leikið sem bakvörður eða vængmaður.
Tímabilið er ekki búið hjá Val því liðið er enn inni í Meistaradeildinni eftir sigurinn á HJK Helsinki í forkeppni Meistaradeildarinnar.