Spurning vikunnar: Hefur þú áhuga á swing-senunni? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. nóvember 2020 08:00 Swing er orð sem er notað yfir makaskipti þegar fólk stundar kynlíf með öðrum en maka sínum. Getty Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslenska konu sem sagði meðal annars frá reynslu sinni af swing-senunni á Íslandi. Hún sagði swing-samfélagið stærra en fólk gerði sér grein fyrir og töluverða leynd hvíla yfir því. Þeir sem eru hvað virkastir í senunni segir hún sækja frekar kynlífsklúbba erlendis heldur en að fara í swing-samkvæmi hér á landi. Einnig kom fram að hægt sé að sækja smærri viðburði og heimapartý. Sjálf stundar hún swing-viðburði án maka en sagði þó meirihluta þeirra sem væru í þessari senu vera pör. Fyrir þá sem ekki þekkja orðið swing þá það orð sem er notað yfir svokölluð makaskipti sem fela í sér kynlíf með öðrum en maka. Pör sem stunda þessi makaskipti setja sinn eiginn ramma, reglur og mörk, hvað er leyfilegt og hvað ekki. Tilgangurinn er ekki að stofna til tilfinningalegs sambands við annan en maka heldur er áherslan mest lögð á kynlíf. Víða erlendis má finna mikið úrval af kynlífsklúbbum sem ætlaðir eru fólki sem vill swinga og í sumum tilvikum eru þeir einungis ætlaðir pörum. Spurning vikunnar er sprottin út frá þessari umfjöllun. Hefur þú áhuga á swing-senunni? Spurning vikunnar Rúmfræði Tengdar fréttir Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. 4. nóvember 2020 19:51 Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2020 21:31 Spurning vikunnar: Viltu vita með hverjum makinn þinn var áður? Hvenær eru spurningar um fortíð maka okkar einlægur áhugi og hvenær eru þær óþarfa forvitni? 30. október 2020 09:39 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslenska konu sem sagði meðal annars frá reynslu sinni af swing-senunni á Íslandi. Hún sagði swing-samfélagið stærra en fólk gerði sér grein fyrir og töluverða leynd hvíla yfir því. Þeir sem eru hvað virkastir í senunni segir hún sækja frekar kynlífsklúbba erlendis heldur en að fara í swing-samkvæmi hér á landi. Einnig kom fram að hægt sé að sækja smærri viðburði og heimapartý. Sjálf stundar hún swing-viðburði án maka en sagði þó meirihluta þeirra sem væru í þessari senu vera pör. Fyrir þá sem ekki þekkja orðið swing þá það orð sem er notað yfir svokölluð makaskipti sem fela í sér kynlíf með öðrum en maka. Pör sem stunda þessi makaskipti setja sinn eiginn ramma, reglur og mörk, hvað er leyfilegt og hvað ekki. Tilgangurinn er ekki að stofna til tilfinningalegs sambands við annan en maka heldur er áherslan mest lögð á kynlíf. Víða erlendis má finna mikið úrval af kynlífsklúbbum sem ætlaðir eru fólki sem vill swinga og í sumum tilvikum eru þeir einungis ætlaðir pörum. Spurning vikunnar er sprottin út frá þessari umfjöllun. Hefur þú áhuga á swing-senunni?
Spurning vikunnar Rúmfræði Tengdar fréttir Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. 4. nóvember 2020 19:51 Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2020 21:31 Spurning vikunnar: Viltu vita með hverjum makinn þinn var áður? Hvenær eru spurningar um fortíð maka okkar einlægur áhugi og hvenær eru þær óþarfa forvitni? 30. október 2020 09:39 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Einhleypa vikunnar er Þóranna Friðgeirsdóttir. Hún segir lífið vera skemmtilegt ævintýri þó að Covid faraldurinn hafi ekki verið að hjálpa ástarlífinu neitt sérstaklega. 4. nóvember 2020 19:51
Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2020 21:31
Spurning vikunnar: Viltu vita með hverjum makinn þinn var áður? Hvenær eru spurningar um fortíð maka okkar einlægur áhugi og hvenær eru þær óþarfa forvitni? 30. október 2020 09:39