Forseti Kósovó ákærður fyrir stríðsglæpi og segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2020 14:50 Hashim Thaci hefur gegnt embætti forseta Kósovó frá árinu 2016. Getty Hashim Thaci hefur sagt af sér embætti sem forseti Kósovó eftir að hafa verið ákærður fyrir stríðsglæpi í Kósovóstríðinu undir lok tíunda áratugarins af sérstökum dómstól í Haag. Það var Thaci sjálfur sem greindi frá ákærunni. AP segir frá því að dómstóllinn sjálfur hafi enn ekki gefið neitt upp um ákæru á hendur forsetanum, en vitað er að sérstakur saksóknari skilaði inn sínum tillögum í júní eftir rannsókn á mögulegum stríðsglæpum í stríði frelsishers Kósovóa og Serba á árunum 1998 til 1999. Thaci hefur hafnað þeim ásökunum sem á hann eru bornar, en saksóknari hefur sakað Thaci um að hafa borið ábyrgð á nærri hundrað morðum. Þá sé hann grunaður um pyndingar og fleira. Landsmenn haldi ró sinni Tilkynning forsetans kemur fáeinum klukkustundum eftir að fréttir bárust af því að Jakup Krasniqi, fyrrverandi forseti kósovóska þingsins, hafi verið handtekinn og fluttur til Haag vegna ásakana um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Thaci sagði í dag að hann segði af sér til að tryggja að hann yrði ekki í dreginn fyrir dómstól á sama tíma og hann gegndi embætti forseta. Þannig yrði heilindi kósovíska ríkisins tryggð. Hann hvatti þegna sína jafnframt til að halda ró sinni. Þingforsetinn Vjosa Osmani mun nú gegna skyldum forseta þar til nýr verður kjörinn. Kósovó Tengdar fréttir Fyrrverandi þingforseti Kósovó handtekinn vegna gruns um stríðsglæpi Jakup Krasniqi var handtekinn á heimili sínu í bænum Negrovc, skammt frá höfuðborginni Pristína, í gær. Hann er grunaður um að hafa gerst sekur um stríðsglæpi í Kósovó-stríðinu á árunum 1998 og 1999. 5. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Fleiri fréttir Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Sjá meira
Hashim Thaci hefur sagt af sér embætti sem forseti Kósovó eftir að hafa verið ákærður fyrir stríðsglæpi í Kósovóstríðinu undir lok tíunda áratugarins af sérstökum dómstól í Haag. Það var Thaci sjálfur sem greindi frá ákærunni. AP segir frá því að dómstóllinn sjálfur hafi enn ekki gefið neitt upp um ákæru á hendur forsetanum, en vitað er að sérstakur saksóknari skilaði inn sínum tillögum í júní eftir rannsókn á mögulegum stríðsglæpum í stríði frelsishers Kósovóa og Serba á árunum 1998 til 1999. Thaci hefur hafnað þeim ásökunum sem á hann eru bornar, en saksóknari hefur sakað Thaci um að hafa borið ábyrgð á nærri hundrað morðum. Þá sé hann grunaður um pyndingar og fleira. Landsmenn haldi ró sinni Tilkynning forsetans kemur fáeinum klukkustundum eftir að fréttir bárust af því að Jakup Krasniqi, fyrrverandi forseti kósovóska þingsins, hafi verið handtekinn og fluttur til Haag vegna ásakana um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Thaci sagði í dag að hann segði af sér til að tryggja að hann yrði ekki í dreginn fyrir dómstól á sama tíma og hann gegndi embætti forseta. Þannig yrði heilindi kósovíska ríkisins tryggð. Hann hvatti þegna sína jafnframt til að halda ró sinni. Þingforsetinn Vjosa Osmani mun nú gegna skyldum forseta þar til nýr verður kjörinn.
Kósovó Tengdar fréttir Fyrrverandi þingforseti Kósovó handtekinn vegna gruns um stríðsglæpi Jakup Krasniqi var handtekinn á heimili sínu í bænum Negrovc, skammt frá höfuðborginni Pristína, í gær. Hann er grunaður um að hafa gerst sekur um stríðsglæpi í Kósovó-stríðinu á árunum 1998 og 1999. 5. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Fleiri fréttir Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Sjá meira
Fyrrverandi þingforseti Kósovó handtekinn vegna gruns um stríðsglæpi Jakup Krasniqi var handtekinn á heimili sínu í bænum Negrovc, skammt frá höfuðborginni Pristína, í gær. Hann er grunaður um að hafa gerst sekur um stríðsglæpi í Kósovó-stríðinu á árunum 1998 og 1999. 5. nóvember 2020 08:30