Höfuðborgarbúar tryggi lausamuni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. nóvember 2020 15:08 Þessi krani féll í hvassviðrinu sem nú gengur yfir stóra hluta landsins. „Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Þetta segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um varúðarráðstafanir vegna veðurs en suðvestan stormur gengur nú yfir landið og hefur verulega bætt í vind síðan í morgun. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og víðast hvar annars staðar. „Það er í raun búið að vera að hvessa núna síðan fyrir hádegi og það er orðið þokkalega hvasst hérna á vesturhluta landsins,“ segir Birgir um stöðu mála. „Og núna á næstu tveimur, þremur tímum hvessir líka á Norður- og Austurlandi og einhvern tímann um sexleytið ætti veðrið að ná hámarki vestanlands og gengur síðan smám saman niður í kvöld og nótt á öllu landinu.“ Birgir segir vindhraðann svipaðan á stóru svæði en líklegt að veðrið verði verst í vindstrengjum þar sem land liggur vel yfir sjávarmáli. Versnandi akstursskilyrði sunnan- og vestanvert á morgun Samkvæmt nýjustu spá Veðurstofunnar er von á vaxandi stuðvestanátt, 18 til 25 m/s og rigningu með köflum seinnipartinn en björtu víða á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður yfirleitt 7 til 13 stig. Í kvöld dregur úr vindi og kólnar. Þá spáir suðvestan 10 til 18 og éljum á morgun en léttskýjuðu norðaustan- og austalands. Hægari og úrkomuminna annað kvöld og hiti 0 til 5 stig. Samkvæmt athugasemdum veðurfræðings eru líkur á versnandi akstursskilyrðum á morgun. Veður Tengdar fréttir Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Sjá meira
„Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Þetta segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um varúðarráðstafanir vegna veðurs en suðvestan stormur gengur nú yfir landið og hefur verulega bætt í vind síðan í morgun. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og víðast hvar annars staðar. „Það er í raun búið að vera að hvessa núna síðan fyrir hádegi og það er orðið þokkalega hvasst hérna á vesturhluta landsins,“ segir Birgir um stöðu mála. „Og núna á næstu tveimur, þremur tímum hvessir líka á Norður- og Austurlandi og einhvern tímann um sexleytið ætti veðrið að ná hámarki vestanlands og gengur síðan smám saman niður í kvöld og nótt á öllu landinu.“ Birgir segir vindhraðann svipaðan á stóru svæði en líklegt að veðrið verði verst í vindstrengjum þar sem land liggur vel yfir sjávarmáli. Versnandi akstursskilyrði sunnan- og vestanvert á morgun Samkvæmt nýjustu spá Veðurstofunnar er von á vaxandi stuðvestanátt, 18 til 25 m/s og rigningu með köflum seinnipartinn en björtu víða á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður yfirleitt 7 til 13 stig. Í kvöld dregur úr vindi og kólnar. Þá spáir suðvestan 10 til 18 og éljum á morgun en léttskýjuðu norðaustan- og austalands. Hægari og úrkomuminna annað kvöld og hiti 0 til 5 stig. Samkvæmt athugasemdum veðurfræðings eru líkur á versnandi akstursskilyrðum á morgun.
Veður Tengdar fréttir Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Sjá meira
Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12