Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2020 13:01 Anton Sveinn McKee keppir í atvinnumannadeildinni í sundi í Búdapest þessa dagana. sundsamband.is Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. Anton vann flottan sigur í 200 metra bringusundi á 2:03,02 mínútum, eða 96/100 úr sekúndu á undan sænska vini sínum Erik Persson sem kom næstur. Anton fékk 9 stig fyrir sigurinn en bætti við þremur stigum sem hann „stal“ af þeim sem lentu í 7. og 8. sæti, þar sem að þeir voru meira en 5 sekúndum á eftir honum. Anton hefur þar með unnið 200 metra bringusundið í tveimur af þremur keppnum sem Toronto hefur keppt í í Meistaradeildinni á síðustu dögum, en öll keppni fer fram í Búdapest og lýkur í þessum mánuði. Hann varð í 2. sæti í einni keppninni. Dæmdur úr keppni í 50 metra sundinu Eftir 200 metra sundið í dag keppti Anton í 50 metra bringusundi en þar var hann dæmdur úr keppni. Ekki er ljóst hvers vegna Anton var dæmdur úr keppni en í stað þess að hann safnaði stigum fyrir sitt lið eins og hann er vanur, þá voru tvö stig tekin af Titans. Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig Í hverju móti taka þátt fjögur af þeim tíu liðum sem eru með í Meistaradeildinni. Fjögur stig fást fyrir efsta sætið, þrjú fyrir 2. sæti, tvö fyrir 3. sæti og eitt fyrir neðsta sætið. Liðin í deildinni hafa keppt í 2-3 mótum hvert og eru Titans í 6.-8. sæti, með 5 stig eftir 2 mót, en á leið upp í efri hlutann eins og staðan er í yfirstandandi móti sem lýkur á morgun. Anton á svo eftir eitt mót til viðbótar, 9.-10. nóvember, áður en undanúrslitin hefjast en þangað komast átta efstu liðin í deildinni. Fjögur komast svo í úrslit. Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18 Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00 Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Sjá meira
Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. Anton vann flottan sigur í 200 metra bringusundi á 2:03,02 mínútum, eða 96/100 úr sekúndu á undan sænska vini sínum Erik Persson sem kom næstur. Anton fékk 9 stig fyrir sigurinn en bætti við þremur stigum sem hann „stal“ af þeim sem lentu í 7. og 8. sæti, þar sem að þeir voru meira en 5 sekúndum á eftir honum. Anton hefur þar með unnið 200 metra bringusundið í tveimur af þremur keppnum sem Toronto hefur keppt í í Meistaradeildinni á síðustu dögum, en öll keppni fer fram í Búdapest og lýkur í þessum mánuði. Hann varð í 2. sæti í einni keppninni. Dæmdur úr keppni í 50 metra sundinu Eftir 200 metra sundið í dag keppti Anton í 50 metra bringusundi en þar var hann dæmdur úr keppni. Ekki er ljóst hvers vegna Anton var dæmdur úr keppni en í stað þess að hann safnaði stigum fyrir sitt lið eins og hann er vanur, þá voru tvö stig tekin af Titans. Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig Í hverju móti taka þátt fjögur af þeim tíu liðum sem eru með í Meistaradeildinni. Fjögur stig fást fyrir efsta sætið, þrjú fyrir 2. sæti, tvö fyrir 3. sæti og eitt fyrir neðsta sætið. Liðin í deildinni hafa keppt í 2-3 mótum hvert og eru Titans í 6.-8. sæti, með 5 stig eftir 2 mót, en á leið upp í efri hlutann eins og staðan er í yfirstandandi móti sem lýkur á morgun. Anton á svo eftir eitt mót til viðbótar, 9.-10. nóvember, áður en undanúrslitin hefjast en þangað komast átta efstu liðin í deildinni. Fjögur komast svo í úrslit.
Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18 Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00 Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Sjá meira
Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30
Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18
Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01
Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00
Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00
Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23