Einboðið að bólusetning gegn kórónuveirunni verði gjaldfrjáls Sunna Sæmundsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 17:06 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir einboðið að bólusetning gegn kórónuveirunni verði gjaldfrjáls þegar af henni verður. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði heilbrigðisráðherra um fyrirkomulag mögulegra bólusetninga gegn Covid-19 í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Svandís vísaði til þess að Íslendingar hafi þegar tryggt sér tiltekinn fjölda af bóluefnisskömmtum hjá tveimur mismunandi fyrirtækjum. Enn ríki þó mikil óvissa í þeim efnum. „Þegar við horfum á stöðu faraldursins verðum við að horfast í augu við að við gætum mögulega verið að glíma við faraldurinn langt inn á næsta ár og sérstaklega ef bóluefnið léti bíða eftir sér, væri ekki nægilega tryggt, nægilega öruggt eða nægilega virkt.“ Forgangsröðun og skipulagning væri í höndum sóttvarnarlæknis. Væntanlega yrði farin sama eða svipuð leið og að jafnaði við bólusetningu gegn inflúensu. „Þegar litið er svo á að tilteknir hópar, viðkvæmustu hópar samfélagsins, þeir sem búa við undirliggjandi sjúkdóma eða háan aldur, séu í forgangi, sem og framlínustéttir, og þá fyrst og fremst heilbrigðisstarfsfólk. Ég geri ráð fyrir að það yrði með svipuðum hætti í þessu tilviki og mér finnst einboðið að bólusetning gegn Covid-19 væri án endurgjalds.“ Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir einboðið að bólusetning gegn kórónuveirunni verði gjaldfrjáls þegar af henni verður. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði heilbrigðisráðherra um fyrirkomulag mögulegra bólusetninga gegn Covid-19 í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Svandís vísaði til þess að Íslendingar hafi þegar tryggt sér tiltekinn fjölda af bóluefnisskömmtum hjá tveimur mismunandi fyrirtækjum. Enn ríki þó mikil óvissa í þeim efnum. „Þegar við horfum á stöðu faraldursins verðum við að horfast í augu við að við gætum mögulega verið að glíma við faraldurinn langt inn á næsta ár og sérstaklega ef bóluefnið léti bíða eftir sér, væri ekki nægilega tryggt, nægilega öruggt eða nægilega virkt.“ Forgangsröðun og skipulagning væri í höndum sóttvarnarlæknis. Væntanlega yrði farin sama eða svipuð leið og að jafnaði við bólusetningu gegn inflúensu. „Þegar litið er svo á að tilteknir hópar, viðkvæmustu hópar samfélagsins, þeir sem búa við undirliggjandi sjúkdóma eða háan aldur, séu í forgangi, sem og framlínustéttir, og þá fyrst og fremst heilbrigðisstarfsfólk. Ég geri ráð fyrir að það yrði með svipuðum hætti í þessu tilviki og mér finnst einboðið að bólusetning gegn Covid-19 væri án endurgjalds.“
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira