Meirihluti kórónuveirusmitaðra nú utan Kína Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2020 07:00 Alls hafa um 81 þúsund smit greinst í Kína. Getty Þau tímamót urðu í nótt að meirihluti þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit í heiminum eru nú utan Kína. John Hopkins háskóli, sem haldið hefur utan skráningu smita eftir löndum, segir að alls séu nú skráð 169 þúsund smit í heiminum og þar af 81 þúsund í Kína. Alls hafa 6.500 manns látist af völdum veirunnar samkvæmt opinberum tölum – þar af 3.200 í Kína. Þau þrjú Evrópuríki sem verst hafa farið út úr kórónuveirusmitinu enn sem komið er, Ítalía, Spánn og Frakkland, tilkynntu öll um metfjölda dauðsfalla af völdum COVID-19 veikinnar í gær. Á Ítalíu létu 368 manns lífið en þar hafa alls 1.809 látið lífið. Á Spáni létust 97 og er heildartala látinna þar í landi komin í 288. Og í Frakklandi létust 29 og þar hafa 120 látið lífið í heildina. Á Bretlandseyjum létust fjórtán í gær sem einnig er mesti fjöldi á einum degi til þessa en þar hafa nú 35 látist af völdum kórónuveirunnar. Dauðsföll af völdum veirunnar á heimsvísu eru nú komin yfir 6.400 og smitin tæplega 170 þúsund. Fleiri lönd í Evrópu hafa nú gripið til þess ráðs að loka landamærum sínum að hluta eða öllu leyti. Í Þýskalandi verður gripið til aðgerða í dag og Portúgalir ætla að loka landamærunum að Spáni. Á Íslandi er nú fjöldi skráðra smita 180. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Tengdar fréttir Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. 16. mars 2020 00:01 Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað. 15. mars 2020 21:49 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Þau tímamót urðu í nótt að meirihluti þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit í heiminum eru nú utan Kína. John Hopkins háskóli, sem haldið hefur utan skráningu smita eftir löndum, segir að alls séu nú skráð 169 þúsund smit í heiminum og þar af 81 þúsund í Kína. Alls hafa 6.500 manns látist af völdum veirunnar samkvæmt opinberum tölum – þar af 3.200 í Kína. Þau þrjú Evrópuríki sem verst hafa farið út úr kórónuveirusmitinu enn sem komið er, Ítalía, Spánn og Frakkland, tilkynntu öll um metfjölda dauðsfalla af völdum COVID-19 veikinnar í gær. Á Ítalíu létu 368 manns lífið en þar hafa alls 1.809 látið lífið. Á Spáni létust 97 og er heildartala látinna þar í landi komin í 288. Og í Frakklandi létust 29 og þar hafa 120 látið lífið í heildina. Á Bretlandseyjum létust fjórtán í gær sem einnig er mesti fjöldi á einum degi til þessa en þar hafa nú 35 látist af völdum kórónuveirunnar. Dauðsföll af völdum veirunnar á heimsvísu eru nú komin yfir 6.400 og smitin tæplega 170 þúsund. Fleiri lönd í Evrópu hafa nú gripið til þess ráðs að loka landamærum sínum að hluta eða öllu leyti. Í Þýskalandi verður gripið til aðgerða í dag og Portúgalir ætla að loka landamærunum að Spáni. Á Íslandi er nú fjöldi skráðra smita 180.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Tengdar fréttir Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. 16. mars 2020 00:01 Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað. 15. mars 2020 21:49 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. 16. mars 2020 00:01
Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað. 15. mars 2020 21:49