Hafa unnið alla leikina eftir að Van Dijk meiddist Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2020 07:30 Liverpool bauð til markaveislu þegar liðið sótti Atalanta heim í Meistaradeild Evrópu í gær. Englandsmeistararnir unnu 0-5 sigur. getty/Andrew Powell Liverpool hefur unnið alla fimm leiki sína eftir að Virgil van Dijk, besti varnarmaður liðsins, meiddist illa gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmenn Liverpool höfðu margir hverjir áhyggjur af stöðu mála hjá liðinu eftir að í ljós kom að Van Dijk yrði líklega ekki meira með á tímabilinu. Enn sem komið er hefur Liverpool hins vegar ekki saknað Hollendingsins stóra og stæðilega. Englandsmeistararnir unnu stórsigur á Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær, 0-5, og hafa unnið alla fimm leiki sína eftir að Van Dijk heltist úr lestinni. Þrír þessara sigra komu í Meistaradeildinni og Liverpool á enn eftir að fá á sig mark í þeirri keppni. 1-0 vs Ajax 2-1 vs Sheffield United 2-0 vs Midtjylland 2-1 vs West Ham 5-0 vs Atalanta Liverpool are doing okay without Virgil van Dijk pic.twitter.com/EKPyeDhKGj— Goal (@goal) November 3, 2020 Það hefur vissulega hjálpað Liverpool mikið að endurheimta markvörðurinn Allison en hann hefur spilað síðustu fjóra leiki liðsins. Joe Gomez hefur verið í byrjunarliði Liverpool í síðustu fimm leikjum en verið með þrjá mismunandi leikmenn sér við hlið í miðri vörninni: Fabinho, Rhys Williams og Nathaniel Phillips. Liverpool sækir Manchester City heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. 4. nóvember 2020 07:00 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Liverpool hefur unnið alla fimm leiki sína eftir að Virgil van Dijk, besti varnarmaður liðsins, meiddist illa gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmenn Liverpool höfðu margir hverjir áhyggjur af stöðu mála hjá liðinu eftir að í ljós kom að Van Dijk yrði líklega ekki meira með á tímabilinu. Enn sem komið er hefur Liverpool hins vegar ekki saknað Hollendingsins stóra og stæðilega. Englandsmeistararnir unnu stórsigur á Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær, 0-5, og hafa unnið alla fimm leiki sína eftir að Van Dijk heltist úr lestinni. Þrír þessara sigra komu í Meistaradeildinni og Liverpool á enn eftir að fá á sig mark í þeirri keppni. 1-0 vs Ajax 2-1 vs Sheffield United 2-0 vs Midtjylland 2-1 vs West Ham 5-0 vs Atalanta Liverpool are doing okay without Virgil van Dijk pic.twitter.com/EKPyeDhKGj— Goal (@goal) November 3, 2020 Það hefur vissulega hjálpað Liverpool mikið að endurheimta markvörðurinn Allison en hann hefur spilað síðustu fjóra leiki liðsins. Joe Gomez hefur verið í byrjunarliði Liverpool í síðustu fimm leikjum en verið með þrjá mismunandi leikmenn sér við hlið í miðri vörninni: Fabinho, Rhys Williams og Nathaniel Phillips. Liverpool sækir Manchester City heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. 4. nóvember 2020 07:00 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. 4. nóvember 2020 07:00
Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49